Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 49

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 49
nokkurt hlé á störfum, og sinntu ráðherrarnir þá fyrst og fremst embættisstörfum sínum. En þegar komið var fram í byrjun ágústmánaðar, var tekið til starfa á ný. Var þá enn að því unnið, að stuðla að nýj- um aðdráttum til landsins. Komu þá fram innan rík- isstjórnarinnar 2 stefnur. önnur hné að því, að ríkis- stjórnin freistaði þess að afla sér láns, einnar eða tveggja milljóna, í því skyni að kaupa og flytja inn þær vörur, er nauðsynlegar mættu teljast til fram- leiðslustarfseminnar, en erfitt kynni að verða að ná í, ef aðdrættir til landsins stöðvuðust. Hin stefnan, en henni héldum við Sjálfstæðismenn fram, byggðist á því, að ef að aðdrættir stöðvuðust, þannig að Islend- ingar gætu ekki framleitt til útflutnings, þá væri fyr- frhggjandi nægar aðkeyptar vörur í landinu til þess að hægt yrði að framleiða til eigin þarfa. Stjómin yrði að gera ráð fyrir því, að það myndi takast að halda uppi siglingum til landsins og frá því, og þá líka fram- leiðslustarfseminni til útflutnings og miða ákvarðan- ir sínar við það. Ef að litið væri til reynzlunnar frá fyrri styrjöld, þá myndi mest hættan á því, að farm- gjöldin hækkuðu mjög verulega, en af því leiddi, að áhrifamestu og haldbeztu vamarráðstafimar lægju í því, að draga sem fyrst að landinu sem allra mest af þungavörunni. Að þessu ráði var horfið. En enn á ný rak stjórnin sig á þá örðugleika, sem stöfuðu af fjár- skortinum, og enn á ný fékk hún að reyna hversu dýrt það er að vera fátækur. Stjórnin gerði þó að sjálfsögðu allt, sem í hennar valdi stóð í þessum efnum, og eins og fyrr, með því að stuðla að einkaframtakinu, án f járútláta eða verulegr- ar f járhagsáhættu fyrir ríkissjóð. Held ég að eftir at- vikum hafi sæmilega til tekizt, eins og sjá má af því, 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.