Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 54

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1940, Qupperneq 54
Eins og að líkum ræður, komu þegar í stað, eftir að ófriðurinn brauzt út, fram kröfur af hendi sjó- manna um mjög verulegar kauphækanir. Jafn- framt fóru sjómenn fram á, að þeir nytu mikils skattfrelsis, að því er snerti þá áhættuþóknun, sem þeir fengu vegna stríðshættunnar. Ríkisstjórnin átti þátt í því, að hindra kaupdeilu og siglinga- stöðvanir, og varð á þessu sviði, sem öðrum, að gefa út margvíslega bráðabirgðalöggjöf, til þess að full- nægja kröfum hinna nýju tíma. Að því er framleiðslustarfsemina snerti, og þá fyrst og fremst til sjávarins, urðu fyrstu viðfangs- efnin þau tvö, að stuðla að því, að togaraflotinn gæti haldið áfram látlausum veiðum og siglingum, og svo hins vegar, að auka, svo sem föng voru á, framleiðslu og útflutning á hraðfrystum fiski. í sambandi við togaraflotann þurfti ríkisstjórnin einnig að skakka leikinn í kaupgjaldsmálunum, og einnig í þessum efnum varð að gefa út bráða- birgðalöggjöf. Um hraðfrysta fiskinn þykir rétt að geta þess, að um langt árabil hafa framsýnir menn talið, að hinar nýju hraðfrystiaðferðir opnuðu ís- lendingum nýja afkomumöguleika. Það hefir á undanförnum árum verið unnið af kappi að þess- um málum, og eftir að ófriðurinn brauzt út, sköp- uðust ný skilyrði fyrir sölu á þessari framleiðslu- vöru, sem íslendingum var því meiri þörf á að hag- nýta til hins ýtrasta sem fleiri stoðir hrundu und- an framleiðslu þjóðarinnar. Ríkisstjórnin hafði í ófriðarbyrjun ýms afskipti af þesum málum, og hefir hún nú m. a. keypt skip, búið kælitækjum, til flutnings á hraðfrystum fiski, sem vænta má að komi að nokkru haldi. 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.