Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 29

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 29
arflokkurinn hafa þótzt tryggja örugglega, að engin þingræðisstjórn yrði mynduð, þar eð flokkurinn taldi alveg víst, að Alþýðuflokkurinn myndi enn síður fall- ast á samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Sósíalista- flokkinn en Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokk- inn. Hefir og síðan sannazt, að þetta var einmitt það, sem fyrir Framsóknarflokknum vakti. Hann studdi öðrum fremur stjórn Björns Þórðarsonar og hélt í hana dauðahaldi til lengstra laga. Þegar hann missti takið, er stjórnin, og þá væntanlega í heimildarleysi, baðst lausnar, reyndu Framsóknarmenn í lengstu lög að endurreisa hana. Þeir vildu hafa sem allra veik- asta stjórn og fátæklegastan málefnasamning. Síðan átti að kjósa á þessu vori, benda á glundroðann og skella sökinni á Sjálfstæðisflokkinn, sem eftir kjör- dæmabreytinguna var orðinn langstærsti flokkur þingsins. Okkur átti að saka um, að allt hefði gengið úr reipunum, þegar Framsóknarflokkurinn lét af for- ystunni, en leyna því, að frá því að Framsóknarflokk- urinn missti sérréttindi hinnar ranglátu kjördæma- skipunar og þar með forystuaðstöðu stærsta þing- flokks, hefir hann alla jafna hegðað sér sem óábyrg- ur ribbaldaflokkur og aldrei hirt um annað en reyna að efla fylgi sitt eða svala ólund sinni, hversu sem fór um almennings heill. Herbragðið mistókst: Herbragð Framsóknarflokksins mistókst. Sem kunnugt er, tókst þrátt fyrir allt að mjmda ríkis- stjórn nægilega sterka til þess að geta ráðið lögum og lofum á Alþingi og með þjóðinni, meðan stuðn- ingsmenn hennar bera gæfu til að standa saman að 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.