Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 16

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 16
Vönduö leiktæki fyrir leikvelli - skóla - barnaheimili. Örngg, vönduð og falleg leiktæki sem veita athafna- þörf barnsins útrás í skemmtilegum og þrosk- andi leik: ✓ A þessum kröfum byggir Bamasmiðjan framleiðslu sína. Kastalar - Vegasölt - Rennibrautir - Rólur -Jafnvægisslár - Klifurgrindur - o.fl. Við leggjum mikla áherslu á vandaðann frágang, til dæmis er allur ómálaður viður fúavarinn undirþrýstingi, allt jám er heitgalvaniserað og plasthúðað þegar búið er að sjóða það saman og keðjur eru plastklæddar. Allt miðar þetta að lágmarks viðhaldi og löngum líftíma leiktækjanna. Barnasmiójan Hrafn Ingimundarson, Ásbraut17/Kársnesbr. 108 vélfræðingur. 200 Kópavogi Elín Ágústsdótir, Sími 44769 fóstra. Einkareikningur Landsbankans mjp er tékkareikningur sem tekur öðrum fram: Háir vextir, kostur á yfirdráttarheimildiáni og margvís- legri greiðsluþjónustu. Reikningur sem er saminn að þínum þörfum f nútíð og framtíð. Landsbanki Isfands Banki allra landsmanna

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.