Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 4

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 4
VEL SKAL VANDA SEM LENGIÁ AÐ STANDA! VARANLEG. GEGNVORN A TIMBRI! GEGNVÖRN A: SALTUPPLAUSN K-33, efni sem smýgur langt inn í viðinn undir þrýstingi, ætluð serstaklega þar sem viðurinn er í snertingu við jarðveginn eða stendur stöðugt í vætu. Jafnt fyrir sjálfstæðar sem samansettar einingar. ii GEGNVORN B: Olíuuppleysanleg efni sem smjúga langt inn í viðinn undir þrystingi. Sérstaklega fyrir klæðningar, gluggagrindur, hurðirog aðra álíka hluti, þ.e. timbur sem ekki er í snertingu við jörð. Jafnt fyrir sjálfstæðar sem samansettar einingar. í NYJUM OG FULLKOMNUM TÆKJUM ER ÖLL vinnsla tölvustyrð og skrair tölvan upplýsingar um magn efna sem fer inn í viðinn, tímasetningu gegnvarnarinnar o.s.frv. Viðskiptavinurinn færtölvuútskrift með upplýsingunum sértil glöggvunarog til staðfestingar a unnu verki, ALLAR NÁNARIUPPLYSINGAR • M ...HJÁ OKKUR HÚ5ASMIÐJAN SÚDARVOGI 3-5 ö 687700

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.