Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Page 4
VEL SKAL VANDA SEM LENGIÁ AÐ STANDA!
VARANLEG. GEGNVORN
A
TIMBRI!
GEGNVÖRN A: SALTUPPLAUSN K-33, efni sem smýgur langt inn í viðinn undir
þrýstingi, ætluð serstaklega þar sem viðurinn er í snertingu
við jarðveginn eða stendur stöðugt í vætu. Jafnt fyrir
sjálfstæðar sem samansettar einingar.
ii
GEGNVORN B: Olíuuppleysanleg efni sem smjúga langt inn í viðinn undir
þrystingi. Sérstaklega fyrir klæðningar, gluggagrindur,
hurðirog aðra álíka hluti, þ.e. timbur sem ekki er í snertingu
við jörð. Jafnt fyrir sjálfstæðar sem samansettar einingar.
í NYJUM OG FULLKOMNUM TÆKJUM ER ÖLL vinnsla tölvustyrð og skrair tölvan
upplýsingar um magn efna sem fer inn í viðinn, tímasetningu gegnvarnarinnar o.s.frv.
Viðskiptavinurinn færtölvuútskrift með upplýsingunum sértil glöggvunarog til staðfestingar
a unnu verki,
ALLAR NÁNARIUPPLYSINGAR
• M
...HJÁ OKKUR
HÚ5ASMIÐJAN
SÚDARVOGI 3-5 ö 687700