Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 43

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Blaðsíða 43
SÖLUSÝNING Um þessar mundir heldur SIGURÐUR ÞÓRIR SIGURÐSSON SÖLUSÝNINGU Á SKIPULAGSSTOFU HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS. SÝNINGIN ER OPIN Á SKRIFSTOFUTÍMA FRÁ KL. 09 -17 VIRKA DAGA. Siguróur er fœddur 31. mars 1948 f Reykjavík. Stundaói nóm í Myndlista- og handíóaskóla íslands á árunum 1968 - 1970. Hóf síóan nám vió Listaháskólann í Kaupmannahöfn 1974 og var þar vió nám hjá prófessor Dan Sterup-Hansen íflögur ár eóatil 1978. Einkasýningar í Reykjavík 1976,1977,1981,1983,1985,1986 og Gallerí Svartá hvítu 1986. í Kaupmannahöfn 1975, 1977, 1978. Þórshöfn í Fœreyjum 1977. Einnig haldió einkasýningar víósvegar um landió. Hefur tekió þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Siguröur þýr nú aó Hraunbœ 56, Reykjavík.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.