Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1987, Page 43
SÖLUSÝNING
Um þessar mundir heldur
SIGURÐUR ÞÓRIR SIGURÐSSON
SÖLUSÝNINGU Á
SKIPULAGSSTOFU HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS.
SÝNINGIN ER OPIN Á
SKRIFSTOFUTÍMA
FRÁ KL. 09 -17 VIRKA DAGA.
Siguróur er fœddur 31. mars 1948
f Reykjavík. Stundaói nóm í
Myndlista- og handíóaskóla íslands
á árunum 1968 - 1970. Hóf síóan
nám vió Listaháskólann
í Kaupmannahöfn 1974
og var þar vió nám hjá prófessor
Dan Sterup-Hansen
íflögur ár eóatil 1978.
Einkasýningar í Reykjavík
1976,1977,1981,1983,1985,1986
og Gallerí Svartá hvítu 1986.
í Kaupmannahöfn
1975, 1977, 1978.
Þórshöfn í Fœreyjum 1977.
Einnig haldió einkasýningar
víósvegar um landió.
Hefur tekió þátt í fjölda samsýninga
hér heima og erlendis.
Siguröur þýr nú aó
Hraunbœ 56, Reykjavík.