Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 11

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 11
FJOLNOTA KIRKJA Viðtal við sr. Valgeir Astráðsson, sóknarprest í Seljasókn. Grein: Þorsteinn Þorsteinsson.verkfræðingur og Kjartan Jónsson.innanhússarkitekt. Sp. Þegar söfnuðurinn var stofnaður, að hverju komuð þið? Allra fyrst er þess að geta að þegar áður en byggð fór að myndast í Seljahverfi lá fyrir ákveðið skipulag. Skipulagið gerði ráð fyrir að kirkjubygging yrði á því svæði, sem kirkjumiðstöðin er, þ.e. í miðju hverfinu. Sú staðsetning hefur þann kost að vera miðlæg og þar með em gönguleiðir tiltölulega stuttar. Hins vegar er kirkjumiðstöðin í kvos og því hvorki áberandi né auðratað þangað fyrir ókunnuga. Hvað staðsetningu Seljakirkju varðar vega kostimir meira en gallamir. Sp. Hvernig varsvo undirbúningur inn að kirkjumiðstöðinni? Með hvað lögðuð þið upp? Hvað varðar undirbúning framkvæmdanna þá var fyrst,hugað að því hvemig skyldi standa að verki og hvaða starf mannvirkið ætti að hýsa. Oft er það svo þegar kirkjubygging er ákveðin að valinn er myndar- legur hóll og sett þar á falleg bygging. Síðast er svo reynt að raða inn í húsið því sem þar á að vera. Sóknamefnd setti því upp eins konar vinnulýsingu, sem kirkjubyggingamefndin skyldi vinna eftir. Þar í stendur m.a.: „Skilningur sóknar- nefndar er sá, að þörf sé fyrir húsnæði til safnaðarstarfs. Þurfi það húsnæði fyrst og fremst að miðast við að veita trúarlega og félagslega þjónustu í Seljasókn. Þar þurfi því að vera aðstaða til guðsþjónustuhalds, aðstaða fyrir fundi safnaðarfélaga auk aðstöðu fyrir þjónustu sem söfnuður í stórborgarsamfélagi þarf að veita.”Sp. Hvenær kom arkitekt til skjalanna?Það var þegar í upphafi ákveðið að ráða arkitekt til þess að vinna með kirkjubyggingamefndinni og að ekki skyldi farið út í samkeppni.Sp. Voru skiptar skoðanir innan nefndarinnar um samkeppni? Nei, allir voru sammála um það. Sóknar- nefndin gerði grein fyrir afstöðu sinni þannig: „ Sóknarnefnd hefur ákveðið að ekki skulifara fram samkeppni um hönnun byggingarinnar. Þeirri ákvörðun finnur sóknar- nefnd stað í eftirfarandi:. 1. Kirkjubyggingervandasamtverk ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.