Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 48

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 48
SL. VETUR kom út bókin „Gengið í guðshús” eftir séra Gunnar Kristjánsson. Bókin er gejin út á ensku og íslensku með liku sniði og bækur Iceland Review um handritin, útsaum, Jommuni o.Jl sem byggjast mjög á Ijósmyndum og stuttum textum um ýmis Jróðleiksatriði. Gunnar lýsir á þennan hátt í samvinnu viðPál Stejánsson ýósmyndara 24 islenskum kirkjum á 2 til 4 blaðsíðum hverrt Er þetta meginhluti bókarínnar, 65 bls. að lengd. Áundankemur37bls. inngangur, semjjallarumkirkjuna almennt, helstu byggingargerðir kirkna, einstaka hluta kirhjunnar, listbúnað og táknmál. Styrkleiki bókarinnar - að vera aðgengileg og almenn kynning - er um leið veikleiki hennar, því erjitt eraðsjáað hún ætli sér að leiða neitt sérstakt í Ijós. En hugsanlega hejði kaup- endafiöldinn orðið minni ej þyngdarpunktur hejði verið valinn í ejni og ejnisröðun. Áhugamönnum um byggingu kirkjunnar hejði liklega líkað að um kirkjuna værí Jjallað í timaröð, eða þá ejtir byggingargerð. Röðun bókarínnar er ajtur á móti sú, aðjýrst er höjuð kirkjum landsins lýst og síðan byijaðáKjcdamesinu ogjarínn hringurinn. Þetta er ágæt uppröðun Jyrir bækur, sem eru notaðar semjerðahandbækur ájerð um landið, en með þessu tapastsáejhis- ogútlitslegi styrkur, sem bókin hejði getað Jengið með að raða t.d.tOTjkirkjum, steinldrhjum o.s.Jrv. saman. Ljósmyndunin ræðst lika mikið aj tema handbókar- innar- upplýsingagildinu -enejjólk eða kirhj uathajh- ir sæjust einhvers staðar á myndum hejði það gejið myndunum og bókinni hlýrri og mildari blæ. Ljósmyndarinn hneigist þó einstaka sinnum til þess að nájram andrúmslojti, helgiblæ, og á augsýnilega slíkan Jjóðrænan tóntil í pokahominu. Gunnar á það líka til að koma á óvartað því er dýpt og innsæi varðar í texta sínum, eins og þar sem hann segir t.d.:„ Þeir arkitektar samtímans, sem hvað lengst haja náð í kirhjusmíði, hqfa gejið gaum að táknfræðinni og hagnýtt sér hana.„(bls. 31), og : „í eldrí kirkjum, sem enn standa, er um allsterka hejðað ræða, einkum í kirhjumjrá nítjándu öld. Hins vegar bera nútímakirhjur vitni um vemlega óvissu” (bls. 36). Bókin er ágætlega unnin tæknilega og allmikið í hana lagt, prentuð á góðan pappir og Ijósmyndimar, sem eru hátt á annað hundrað, eru afíar í lit. K CHURCHES OFICELAND RELIGIOUS ART AND ARCHITECTURE B\t iht' Rtv. Gmiiu ii kndh í/cn'm, DD Plvhb: PtillSh'hvmjn 46 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.