Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 48

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 48
SL. VETUR kom út bókin „Gengið í guðshús” eftir séra Gunnar Kristjánsson. Bókin er gejin út á ensku og íslensku með liku sniði og bækur Iceland Review um handritin, útsaum, Jommuni o.Jl sem byggjast mjög á Ijósmyndum og stuttum textum um ýmis Jróðleiksatriði. Gunnar lýsir á þennan hátt í samvinnu viðPál Stejánsson ýósmyndara 24 islenskum kirkjum á 2 til 4 blaðsíðum hverrt Er þetta meginhluti bókarínnar, 65 bls. að lengd. Áundankemur37bls. inngangur, semjjallarumkirkjuna almennt, helstu byggingargerðir kirkna, einstaka hluta kirhjunnar, listbúnað og táknmál. Styrkleiki bókarinnar - að vera aðgengileg og almenn kynning - er um leið veikleiki hennar, því erjitt eraðsjáað hún ætli sér að leiða neitt sérstakt í Ijós. En hugsanlega hejði kaup- endafiöldinn orðið minni ej þyngdarpunktur hejði verið valinn í ejni og ejnisröðun. Áhugamönnum um byggingu kirkjunnar hejði liklega líkað að um kirkjuna værí Jjallað í timaröð, eða þá ejtir byggingargerð. Röðun bókarínnar er ajtur á móti sú, aðjýrst er höjuð kirkjum landsins lýst og síðan byijaðáKjcdamesinu ogjarínn hringurinn. Þetta er ágæt uppröðun Jyrir bækur, sem eru notaðar semjerðahandbækur ájerð um landið, en með þessu tapastsáejhis- ogútlitslegi styrkur, sem bókin hejði getað Jengið með að raða t.d.tOTjkirkjum, steinldrhjum o.s.Jrv. saman. Ljósmyndunin ræðst lika mikið aj tema handbókar- innar- upplýsingagildinu -enejjólk eða kirhj uathajh- ir sæjust einhvers staðar á myndum hejði það gejið myndunum og bókinni hlýrri og mildari blæ. Ljósmyndarinn hneigist þó einstaka sinnum til þess að nájram andrúmslojti, helgiblæ, og á augsýnilega slíkan Jjóðrænan tóntil í pokahominu. Gunnar á það líka til að koma á óvartað því er dýpt og innsæi varðar í texta sínum, eins og þar sem hann segir t.d.:„ Þeir arkitektar samtímans, sem hvað lengst haja náð í kirhjusmíði, hqfa gejið gaum að táknfræðinni og hagnýtt sér hana.„(bls. 31), og : „í eldrí kirkjum, sem enn standa, er um allsterka hejðað ræða, einkum í kirhjumjrá nítjándu öld. Hins vegar bera nútímakirhjur vitni um vemlega óvissu” (bls. 36). Bókin er ágætlega unnin tæknilega og allmikið í hana lagt, prentuð á góðan pappir og Ijósmyndimar, sem eru hátt á annað hundrað, eru afíar í lit. K CHURCHES OFICELAND RELIGIOUS ART AND ARCHITECTURE B\t iht' Rtv. Gmiiu ii kndh í/cn'm, DD Plvhb: PtillSh'hvmjn 46 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.