Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 30
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju
Höf: Fanney Hauksdóttir.
1
í MARS 1985 var Fanneyju Hauksdóttur, arkitektúrnema í
Dortmund í Þýskalandi, falið að gera grunnhugmynd að
safnaðarheimili sem nú er svo gott sem lokið við að
byggja. Fanneyju hafði hlotnast só heiður strax ó öðru
nómsóri sinu við hóskólann í Dortmund að verk hennar
„Villa Farsetti" var sýnt ó arkitektabíennal í Feneyjum
sumarið 1985.
Endanleg hönnun var svo unnin af Fanneyju ó Teiknistofu
Hauks Haraldssonar ó Akureyri.
Framkvœmdir hófust í maí 1987 og er óœtlað að húsið
veröi fullbúið T nóvember eða desember 1989. Samtímis
hefur verið unnið að endurskipulagningu og lagfceringu ó
lóðinni umhverf is kirkjuna og er því verki nú að mestu lokið.
Hönnun umhverfis var unnin af Halldóri Jóhannssyni,
landslagsarkitekt. Eftirfarandi eru hugleiðingar höfundar-
ins um forsendu r byggingarinnar.
Fagurfrœðilegarforsendurhússins. Maðurinnerdauðleg,
ófullkomin vera í stöðugri leit að sannleikanum í von um
eilíft líf. Það sem við höfum ekki, þróum við heitast -
ódauðleika, fullkomnun og sannleika - sem ekki er til, því
allt sem er höfum við skapað sjólfí þessari leit okkar. ímynd
þessara óska birtistí óendanleika tíma og rúms - alheim-
inum, nóttúrunni og einfaldleikanum.
Upplifun þessara fyrirbœra veitir huganum vissa upphaf-
ningu, sem örvar okkur til nýrra hugmynda og hugsana.
Það er því nóttúran sem er uppspretta alls. Þó einnig
arkitektúrs sem þó er hrein hugsmíð mannsins.
En hvað er arkitektúr? Arkitektúr er hlutur ón merkingar.
Aðeins hann sjólfur og ekkert annað: - Veggur/skífa; súla,
biti. - Arkitektúr er þó hlutlœgur. Aðeins þau óhrif sem
hluturinn hefur ó sjóanda eru hlutdrœg. Ef uppspretta
arkitektúrs er nóttúran, þó ber okkur skylda til að gefa
28
ARKITEKTÚR OG SKIPULAG