Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 30

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 30
Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Höf: Fanney Hauksdóttir. 1 í MARS 1985 var Fanneyju Hauksdóttur, arkitektúrnema í Dortmund í Þýskalandi, falið að gera grunnhugmynd að safnaðarheimili sem nú er svo gott sem lokið við að byggja. Fanneyju hafði hlotnast só heiður strax ó öðru nómsóri sinu við hóskólann í Dortmund að verk hennar „Villa Farsetti" var sýnt ó arkitektabíennal í Feneyjum sumarið 1985. Endanleg hönnun var svo unnin af Fanneyju ó Teiknistofu Hauks Haraldssonar ó Akureyri. Framkvœmdir hófust í maí 1987 og er óœtlað að húsið veröi fullbúið T nóvember eða desember 1989. Samtímis hefur verið unnið að endurskipulagningu og lagfceringu ó lóðinni umhverf is kirkjuna og er því verki nú að mestu lokið. Hönnun umhverfis var unnin af Halldóri Jóhannssyni, landslagsarkitekt. Eftirfarandi eru hugleiðingar höfundar- ins um forsendu r byggingarinnar. Fagurfrœðilegarforsendurhússins. Maðurinnerdauðleg, ófullkomin vera í stöðugri leit að sannleikanum í von um eilíft líf. Það sem við höfum ekki, þróum við heitast - ódauðleika, fullkomnun og sannleika - sem ekki er til, því allt sem er höfum við skapað sjólfí þessari leit okkar. ímynd þessara óska birtistí óendanleika tíma og rúms - alheim- inum, nóttúrunni og einfaldleikanum. Upplifun þessara fyrirbœra veitir huganum vissa upphaf- ningu, sem örvar okkur til nýrra hugmynda og hugsana. Það er því nóttúran sem er uppspretta alls. Þó einnig arkitektúrs sem þó er hrein hugsmíð mannsins. En hvað er arkitektúr? Arkitektúr er hlutur ón merkingar. Aðeins hann sjólfur og ekkert annað: - Veggur/skífa; súla, biti. - Arkitektúr er þó hlutlœgur. Aðeins þau óhrif sem hluturinn hefur ó sjóanda eru hlutdrœg. Ef uppspretta arkitektúrs er nóttúran, þó ber okkur skylda til að gefa 28 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.