Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 72

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 72
mm UM SKIPULAG A GELDINGANESI Hinn 19. júlí s.l. auglýsti Reykjavíkurborg samkeppni um skipulag á Geldinganesi. Um er að ræða hugfnyndasamkeppni og binda borgaryfirvöld miklar vonir við að þær tillögur og hugmyndir, sem fram koma, geti orðið traustur grundvöllur að menneskjulegu umhverfi og blómlegu mannlífi á þessum fallega stað í borgarlandinu. Takmarkið er að reyna að sjá fyrir sér á hvem hátt við getum búið best saman í þéttbýli miðað við íslenskar aðstæður. Viðfangsefni keppninnar er að kanna byggingarmöguleika á Geldinganesi sem frá náttúrunnar hendi er að mörgu leyti sérstætt sem byggingarsvæði. Þar sem um hreina hugmyndasamkeppni er að ræða, eru keppendum gefnar frjálsar hendur um byggingarmagn og byggingarform. ítrekað er að aðallega er gert ráð fyrir íbúðabyggð, auk svæðis undir atvinnu- og þjónustustarfsemi.Ahersla er lögð á umferðaröryggi og að gegnumakstur um íbúðahverfi verði sem minnstur. Gera skal grein fyrir flokkun gatna. Æskilegt er að Geldinganesið verði tengt á tveimur stöðum við þegar ákveðna stofnbraut. Engin íbúðarhús hafi beina aðkomu frá safngötum. Huga skal sérstaklega að gönguleiðum skóla- bama svo og göngutengslum við þjónustu stofnanir. Sýna skal leiðiralmenningsvagna. Stefnaskal aðþví aðekki verði meira en 500 metra göngufjarlægð að biðstöðvum. Gera skal ráð fyrir 6-7 ha. íþróttasvæði, auk aðstöðu fyrir siglingaíþróttir og almenningsíþróttir að sumri sem vetri. / Ahersla er lögð á að góðir göngu- og reiðhjólastígar séu milli útivistar-, íbúða- og þjónustusvæða. Þess skal gætt að byggð falli vel að landi og tillit sé tekið til veðurfars og annarra umhverfisþátta. Gögn varðandi keppnina verða afhent af trúnaðarmanni dómnefndar í Byggingaþjónustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Keppnislýsing verður látin í té endurgjaldslaust, en fyrir.önnur keppnisgögn skal greiða skilatryggingu að fjárhæð kr. 5.000,00. Tillögur skal afhenda trúnaðarmanni eigi síðar en 13. desember 1989, kl. 18.00 að íslenskum tíma. ■ \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.