Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 87
kröfur semgerðar eru til hans.
Y sta byrði veggjar sem út snýr
verður augljóslega fyrir mjög
miklu álagi, og margvíslegar
kröfur því gerðar til gæða
þess:- Lagið þarf að hafa
höggstyrk, stífleika og
beygjustyrk til að þola umh ver-
fisálag.-Lagiðer yfirleitt aðal
slagregnsvörn veggjarins.-
Efnislagið er í beinni snertingu
við úrkomu og útiloftraka,
rakadrægni þess þarf því að
veraminni en svo að langtíma
rakauppsöfnun geti átt sér
stað.- Frostþol yfirborðslags
þarf að vera gott,sérstaklega
ef efnið er rakadrægt.-
Rakaflæðimótstaða þarf
yfírleitt að vera lítil í sam-
anburð i við önnur efnislög
innar í veggnum- Efnið þarf
að þola raka- og hitaþenslu án
þess aðspringa, en geislun frá
sól og himni á hlýjumvordegi
getur valdið því að
yfirborðshitastig verði allt að
60 - 70 gráður.- Efnið þarf að
vera viðhaldslítið, litheldið og
má ekki vera skítsælt.
Algengasta gerð útveggja
hérlendis er steyptur veggur
semeinangraðurerinnan. Ystabyrði veggjarinsersjálfsteyp-
an eða múrhúðunarlag á steypunni. Slíkur veggur hefur
sjálfkrafa marga af þeim eiginleikum sem að ofan eru taldir,
en ekki alla. Helst skortir á að steypan eða múrhúðin hafi
nægilega góða rakaeiginleika þar sem íslenskt fylliefni er
tiltölulegarakadrægt borið saman við efni í öðrum löndum.
Þol gegn raka- og hitaþenslu er einnig takmarkað, auk þess
sem (byrjunar rýmunþurrkrýmun) getur auðveldlega sprengt
yfirborðið. Veggir af þessari gerð em því alla jafna
y firborðsmeðhöndlaðir til að gera y firborðið vatnsfráhrindandi
og til að draga úr rakadrægni.
Yfirborðsmeðhöndlun má ekki verða of rakaþétt þar sem
veggurinnþarf að losna við byggingarraka, og ennfremur er
almennt eitthvað rakaflæði innan úr húsrýminu og út í gegnum
vegginn. Algeng yfirborðsmeðhöndlun nú em ýmsar
vatnsfælur og opnar málningar.Steyptir veggir nýbygginga
hafa einungis í undantekningartilfellum verið klæddir utan
með útveggjaklæðningu,en til þessa en eðli málsins
samkvæmt hafa timburveggir alltaf slíka klæðningu. Vegna
ýmissa skemmda, þar sem orsakaerm.a. aðleitaí rakadrægni
steyptra útveggja, þá færist nú stöðugt í vöxt að steyptir
veggir húsa sem þegar hafa verið byggð séu klæddir að utan.
KLÆÐNING ÚTVEGG JA. Útlit húsa ræðst m.a af lögun og
hlutföllum vegg- og gluggafl ata, en fyrir mörg hús skiptir
áferð og litur veggflata ekki síður máli.Þegar nýbygging er
hönnuð með klæðningu í huga þá er frá byrjun hægt að íhuga
UTVEGGIR -UTVEGGJAKLÆÐNING
Höf: Bjöm Marteinsson
ALMENNAR KRÖFUR . Útveggir ásamt gólfi og þaki af-
marka húsrými frá umhver.fi sínu.
Á suðlægari slóðum nægir oft að veggimir hindri innsýn í
húsnæðið og gefi einhverja lágmarkshljóðeinangran. Á
norðlægum slóðum þurfa útveggir hins vegar einnig að skýla
fyrir harðri veðráttu, og jafnframt að standast veðráttuna án
þess að ending verði ófullnægjandi eða viðhald mikið.
Útveggur þarf þannig beinlínis að skýla fyrir veðri og vindum,
auk þess sem hann þarf að hafa aðra þá eiginleika sem gera
HELSTA ÁRAUN Á ÚTIVEGGI
ÚTI INNI
GEISLUN LOFTHITI
LOFTHITI LOFTRAKI
LOFTRAKI LOFTÞRÝSTINGUR
ÚRKOMA ÝMSIR ÁVERKAR
ÝMSIR ÁVERKAR
kleift að stjóma inni aðstæðum, einkum lofthita, lofthreyfíng-
um og rakastigi án þess að slíkt valdi óhóflegum kostnaði.
Útveggir verða fyrir áhrifum margra veðurþátta auk þess sem
inni aðstæður hafa einnig áhrif. Helstu eiginleikar sem útveggur
getur þurft að hafa erueftirfarandúVeggurinn þarf að geta
hindrað innsýn í húsrýmiðsé þess óskað- Hljóðeinangrun þarf
að vera næg til aðumhverfishávaði sé ekki truflandi
innandyra. Veggurinn þarf að geta uppfyllt nauðsynleg skilyrði
er varða brunavamir og bmnaeinangmn.- Styrkur og stífleiki
þarf að vera nægur til aðþola álag frá umhverfisþáttum, þar
með talið veðurfar, án skemmda eða of mikilla formbrey tinga.
Þegar um berandi byggingarhluta er að ræða þarf styrkur og
stífleiki vitaskuld að nægja til slíks einnig.- Einangmn þarf að
vera nægjanleg til að orkutap umvegg sé innan hóflegra
marka,- Veggurinn þarf að vera vindþéttur til að loftstreymi í
gegnum vegg valdi ekki of miklum loftskiptum innanhúss eða
lofthreyfingum. Lofthreyfing í vegg máheldurekki verða svo
mikil að einangmnargildið minnki.- Veggurinn þarf að hindra
að vatn berist utan frá og inn í gegnum hann. - Veggurinn þarf
að þola hitabreytingar, vatns - og rakaálag án skemmda.
Almennt er veggur uppbyggður úr mörgum efnislögum með
mismunandieiginleika, og þannig leitast við að uppfylla allar
84
ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
85