Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Page 16

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Page 16
r Kirkja á Blönduósi KIRKJAN er á hól vinstra megin þjóövegar, þegar ekiö er í austur, ca. 500 m norðan viö brú á Blöndu. Hönnunarár 1971. Framkvœmdir viö kjallara hófust 1982 en kirkjuskip var steypt 1986. Kirkjan er skiptanleg í tvo hluta. Aðalskip rúmar 210 kirkju- gesti og hliöarskip tekur um 60 manns 1 sceti. Á neöri hœö er salur fyrir safnaöarstarf er tekur 50 manns} sceti. Kirkjan er alsteypt aö utan og einangruð aö innan. Að utan er grámálaður akrýlmúr. Lofthitun er í kirkjusal. Arkitekt: Dr. Maggi Jónsson. Verkfrœöingar: V.S.T. Buröarþol og steypumót:Örn Steinar Sigurðsson og Flosi Sigurðsson. Lagnir: Guðmundur Halldórsson. Raflagnir: VikarPétursson. Aðalverktaki: Trésmiðjan Stígandi Blönduósi. Helstu stceröir: Grunnflötur 370 m2 Neöri hceö 170 m2 (kjallari). Rúmmál 2.280 m3 ■ 14 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.