Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 23

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 23
Fella-og Hólakirkja í Breiðholti. INNGANGUR. Haustið 1981 varefnttillokaðrarsamkeppni um hönnun kirkju og safnaðarheimilis fyrir Fella- og Hólasókn. Þremur aðilum var boðin þótttaka í keppninni. Ingimundi Sveinssyni og Gylfa Guðjónssyni, Hrafnkatli Thorlacius og Hilmari Ólafssyni svo og Manfreð Vilhjólmssyni og Þorvaldi S. Þorvaldssyni. í desember 1981 valdi dómnefnd til útfœrslu tillögu arkitektanna Ingimundar Sveinssonar og Gylfa Guðjónssonar. Fyrsta skóflustunga fyrirhugaðrar kirkjumiðstöðvar var tekin 4. apríl 1982. í fyrstu var lögð óhersla d að steypa upp allt húsið, en í framhaldi af því voru safnaðarheimilið og skrif-stofuólman innréttuð, tekin í notkun og vígð 24. mars 1985. Þó var róðist í að fullgera kirkjuskipið, en hótlðleg vígsla Fella-og Hólakirkju fórfram 27. mars 1988. Athygli hefur vakið, hversu stuttur framkvcemdatími kirkj- unnar var. Þó er lóðarframkvœmdum enn ekki að fullu lokið. Lýsing. Fella- og Hólakirkja er rúmlega 900 m2 að flatar- móli, en rúmmól hússins er 6530 m3. Leitast var við að skapa aðlaðandi umgjörð um söfnuð og safnaðarstarf í einu fjölmennasta hverfi Reykjavíkur. Innraskipulag kirkjunnarersveigjanlegtog hœfirfjölbreyttu safnaðarstarfi. Auðvelt er að hýsa misfjölmennar samkomur. Kirkjuskipið rúmar um 250 manns, en safnaðarsal og kennslustofu er hœgt að nýta með því og geta því um 400-500 manns verið við stœrri athafnir í kirkjunni. Gert er róð fyrir sérstakri skrifstofuólmu með þremur vinnu- herbergjum. Þó er séð fyrir litlu bœnaherbergi. Helstu sérkenni ytra yfirbragðs eru steinaðir steyptir veggir og jarðvegsflóar, sem ganga víða upp að kirkjunni. ■ 20 1 Hi 1 yí-í^' v: ? < ; ’*•, %í ý 1: m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.