Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 25

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 25
HUGSAÐ MEÐ ÞVÍ AÐ TEIKNA MEÐ myndinni hér að ofan af Saurbœjarkirkju á Kjalarnesi er hleypt af stokkunum nýjum þœtti hér íblaðinu. Köllum við hann „Hugsað með því að teikna" og verða þetta fríhendisteikningar arkitekta og listamanna, þar sem reynt er að draga fram kjarna í verkum arkitekta.og samspils þeirra við umhverfi sitt. Einnig kœmi til greina að birta riss úr vinnubókum arkitekta, sem útskýrt getur myndrœna hugmyndaþróun einstakra verka. Ábendingar um efni eru vel þegnar. Höfundur þessarar fyrstu myndar er Björn H. Jóhannesson arkitekt. Björn er þekktur fyrir myndir sínar og margir munu minnast ágœtrar málverkasýningar hans í Ásmundarsl sl. vor. Sýningunni var vel tekið og seldust átta myndir. Um viðfangsefni sitt segir Björn: „ Munurinn á tjósmynd og teikningu er að teikningin er huglœg endursögn. Teikning mín af Saurbœjarkirkju ber þessa vitni; megindrœttir og aðstœður íslenskra kirkna eins og þcer hafa löngum verið; einfalt hús með lágum turni, umleikið grasi, himni og hafi. M ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 23

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.