Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 27

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 27
ísafjarðarkirkja Fullhönnuð.en fallið frá framkvæmdum. Höf: Gylfi Guðjónsson, arkitekt og Sr. Jakob Hjálmarsson. FYRIR kemur, að nœrfullhannaðar byggingar koma ekki til framkvœmda. Þá hefur oft verið kostað miklu til un- dirbúnings, en engu að síður hcett við áœtlanir á síðustu stundu. Eitt slíkt tilfelli er ný kirkja á ísafirði, sem talsvert varfjallað um ífjölmiðlum fyrr á þessu ári. Þar var að undangenginni skoðanakönnun meðal bœjarbúa undirbúningsvinna lögð á hilluna og hætt við framkvœmdir skömmu áður en hefjast átti handa. Arkitektúr og skipulag hefur fengið Gylfa Guðjónsson arkitekt kirkjunnar og séra Jakob A Hjálmarsson fyrrverandi sóknarprest á Isafirði til þess að gera grein fyrir hönnun kirkjunnar. Aðdragandi. Allt frá árinu 1916 hafa verið á ísafirði uppi hugmyndir um byggingu nýrrar kirkju fyrir þennan höfuðstað Vestfjarða. Þrjár hugmyndir hafa verið unnar fram að því að til þeirrar hönnunar var efnt sem hér greinir. Tvær vann Guðjón Samúelsson (1922 og 1943) og eina Ame Finsen (1932). Yfirgripsmikilumræða um húsnæðismál safnaðarins og nýbyggingarhugmyndir hafði staðið um meir en áratugs skeið þegar ísafjarðarkirkja skemmdist af eldi 27. júlí 1987. Þegar daginn eftir var það almælt á sóknamefndarfundi að nú væru orðin kaflaskil í sögu safnaðarins og framun- dan væri nýbygging kirkju. Sóknamefndin hóf þegar nauðsynlegt undirbúningsstarf og lagði fram á aðalsafnaðarfundi tillögu um nýbyggingu sem samþykkt var með miklum meirihluta. Sóknamefnd valdi menn í undir- búningsnefnd til þess að gera frumathuganir vegna lóðarvals og byggingarforsögn. Byggingarforsögnin var unnin þannig að haldnir vom fundir með öllum þeim sem starfa við kirkjuna á einn eða annan hátt, sömuleiðis tíðum kirkjugestum og öömm þeim sem ætla mætti að hefðu til málanna að leggja. Jafnframt fór bæði und- irbúningsnefndin og sóknamefndarmenn til Reykjavíkur og annarra staða og skoðuðu nýbyggðar kirkjur og ræddu við arkitekta, presta og forsvarsmenn sóknamefnda.Haldnir voru fundir til að fjallaum lóðarvalið og síðan var samþykkt á SJÚKRAHÖS OAKIA , JSJÚKRAHUSiO ooo .QOOQO tlSVAHÐI KIRKJUOAfiOUR AFSTÖÐUMYND M. V-500 24 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG aðalsafnaðarfundi að velja hinni nýju kirkju stað á upp- fyllingunni framan við nýja sjúkrahúsið. Byggingarforsögn . Byggingarforsögn kvað m. a. á um, að húsið skyldi hafa alla þá aðstöðu, sem nútímasafnaðarstarf krefðist. Stefnt skyldi að því að salir hússins hefðu fjölbreytta notkunarmöguleika. Kirkjuskip skyldi miðað við200manns í sæti og aðstaða til tónlistarflutnings yrði rýmileg.Gera skyldi ráð fyrir safnaðarsal sem tæki 150 manns undir borðum og tengdist kirkjuskipi þannig að hægt væri m.a. að nota hann við stærri athafnir. Þá skyldi séð fyrir skrifst- ofuálmu með nauðsynlegri aðstöðu fyrir starfsfólk safnaðarins. Óskað var eftir rúmgóðu anddyri sem m.a. gæti þjónað sem stækkun á kirkjusal og safnaðarsal jafnframt því að vera tenging á milli hinna ýmsu hluta byggingarinnar. Byggingarforsögnin gerði samanlagt ráð fyrir um 850 m2 húsi sem skyldi vera á einni hæð og tæki fullt tillit til hreyfihamlaðra. Kirkjuteikningin. Með tillögunni er leitast við að skapa aðlaðandi umgjörð um söfnuð og safnaðarstarf á ísafirði, sterka og aðlaðandi heild kirkjubygg-ingar og nánasta umhverfis á grundvelli byggingarforsagnar sóknar- nefndar. Lagt er út frá tólfstrendri grunnmynd byggingar og útisvæðis með miðju í alt- ari kórsins. Hið ytra gengur jarðvegur með fjörugrjóti, ímynd „sjávarkamb- sins“ upp að kórvegg kirkjunnar. Vatnsflötur umlykur sjávarkambinn og gengur að kirkju við skímaraðstöðu og söngstúku. Yst er almennt útivistarsvæði, göngu-stígar og gróðurbelti, gras, tré og mnnar.Hugmyndin gaf gott svigrúm til þess að mæta þeim óskum, sem fram komu í byggingarforsögninni. Hún var auk þess sveigjanleg, og auðveldaði það þróun hennar og úr-vinnslu. ísafjarðarkirkja hefur alltaf verið helsta samkomuhús bæjarins. Þar em haldnar helstu hátíðir og merkisdögum heilsað. Þar hefur farið fram margþætt menningarstarfsemi. Kirkjuteikningin uppfyllir vel 25 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.