Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 38

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 38
Formþróun íslenska kirkjuhússins Höf: Sr. Gunnar Kristjánsson. JíX o KIRKJUM hefur sjaldan verið valinn staður af handahófi hér á landi. Oftast hafa menn látið staðarfegurð og hagkvæmni fara saman. Hér var ekki þorpum til að dreifa fyrr en á þessari öld. Þess vegna voru kirkjumar sveitakirkjur að undan- skildum dómkirkjunum. Erlendis var kirkjan yfirleitt reist við markaðstorgið eins og ráðhúsið. Hér var ekki um slíkt að ræða fyrr en skipuleg byggð tók að myndast í Reykjavík. Kristindómurinn á Islandi mótaðist af heimilisguðrækni miklu frekar en af kirkjulegri guðrækni eins og víðast hvar annars staðar. Það sýnam.a. allarþærhúspostillur semprentaðarhafa verið hér á landi. Þetta hefur haft sín áhrif á þróun kirkjuhússins.Sveitakirkjumar vom hver annarri líkar. Hvort sem þær vom gerðar úr torfi eða timbri þá vom þær hver annarri líkar í formi. Það gilti einnig fyrir steinhlöðnu kirkjur- nar frá 18. öld. Algengasta gerðin var í stuttu máli þannig, að sönghúsið var því sem næst þriðjungur af heildarflatarmáli kirkjunnar en framkirkja tveir þriðju hlutar. Forkirkja var sjaldnast og ekki fyrirferðarmikil þar sem hún var. Yfirleitt vorukirkjurþessarundireinuformþþ.e.a.s. sönghúsið(kórinn) var hvorki þrengra né lægra en kirkjan að öðm leyti. Þær hafa 36 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.