Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 47

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 47
Bálför. hlutfall þetta nánast með öfugu formerki tildæmis í Danmörku er hlutfall bálfara 63.6% af látnum og í Svíþjóð er sama hlutfall 57.2%. í stórborgum á Norðurlöndum er hlutfallið viða milli 80 og 90%. Samkvæmt ákvæðum í lögum tekur kistugröf 3 m2 °g fullurmetri skalveraá kistulok frá grafarbarmi. Leiði íyrir duftker er 1/2 m2 að flatarmáli og um 1 m að dýpt. Kirkjugarðar gera því miklar kröfur til landrýmis og landgæða í skipulagi. Annað atriði sem er þessu skylt er að í lögum er ákveðið að allar grafir skuli friðaðarí75ár. Þetta er m.a. sett vegna hins svala loftslags sem hér rikir og hins háa hlutfall gref trunar. BÁLFARIR . Hér á landi var íyrst sett í lög 1915 heimild til lík- brennslu. Á þeim árum varð að flytja lík til nágranna- landa til brennslu.Læknar og ýmsir framámenn í þjóðmálum gerðust tals- menn íýrir þvi að komið yrði upp aðstöðu til bálfara hér á landi. Bálfararfélag íslands var síðan stofnað 1932 og var helsta baráttu- mál þess að koma upp bálstofu í tengslum við byggingu Fossvogskirkju, var hún síðan tekin í notkun 1948. Jafnframt þvi að vinna að byggingu bálstofu stóð Bálfarar- félagið fýrir fræðslu til almennigs um kosti bálfara. Því miður lagðist félagið niður einhvem tímann á fimmta áratugnum og hefur enginn málsvari þessa útfararforms verið hér síðan. Aukning á bálfömm hefur verið ákaflega hæg í þau fjörutíu ár sem liðin em. Það er því augljóst að til þess að auka þær þarf nú að koma til aukin ff æðsla um þessi mál á svip- uðum grundvelli og áður var hjá Bálfararfélaginu. Siðum í þessu efni er ekki auðvelt að breyta, tilfinning og viðhorf til mála af þessu tagi verða ekki leidd í lög en með fræðslu má þoka málum áleiðis. FRAMTÍÐARHORFUR. Sveitarfélög í prófasts- dæminu og stjórn kirkjugarðanna hafa af því nokkrar áhyggjur hvert stefnir varðandi landiými og skipulag kirkjugarða á höfuðborgarsvæðinu. Stjórn kirkjugarðanna hefur þess vegna látið gera framtíðarspá um land- lýmisþörf fýrir kirkjugarða fram á næstu öld eða næstu 30 ár og er þá tekið mið af aðstæðum eins og þær em þekktar. Á þessu tímabili eráætlaðað þurfirúmlega 39,000 grafir eða nálægt 40 ha. lands undir kirkjugarða fyrirReykjavik, Kópavog og Seltjamames. Útlit er gott um að hægt verði að fullnægja þessari þörf því auk Gufunesgarðs í endanlegri stærð er í aðal- skipulagi Reykjavíkur og Kópavogs gert ráð fyrir rúmlega 40 ha til nýrra kirkjugarða. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.