Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 54

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Síða 54
í nýlegri norrænni samkeppni á vegum borgarinnar Malmö í Sviþjóð um hönnun raðhúsa fékk Guðmundur Jónsson, arkitekt fyrstu verðlaun íslenskra tillagna. Greinargerð hans um þá tillögu fer hér á eftir. Tillaga Baldurs Ó. Svavarssonar hlaut innkaup. Ráðgert er að byggja þau hús í Malmö sem hlutu fyrstu verðlaun, - eitt frá hveiju Norðurlandanna. NORRÆNA RÁÐHÚSSAMKEPPNIN. Höf: Guömundur Jónsson. Ég hitti Snorra Sturluson í húsinu, og hann spurði mig hvemig ég hefði varðveitt og þróað hina íslensku byggingarhefð frá tímum víking- anna, - hvað var orðið af burstunum í nútíma bygging- arlist? Ég svaraði honum, að byggingarhefðir snerust ekki eingönguum stílaogmótíf. „Nú, ekki það“ spurði Snorri, og hélt áfram: „í gamla daga höfðum við skýrar byggingaraðferðir, skapaðar á grundvelli sjálfrar náttúrunnar, þætti eins og torf, takmarkað trévirki vegna lítils skóglendis og veðurfar. Hinn herskái andi sem ríkti leiddi einmg til lágra hurða og lítilla glugga í vamarskyni. Ekki var hægt að skýla sér gegn kuldanum, og tæknin bauð heldur ekki upp á stærri glugga“ - Já einmitt, svaraði ég. Það em eftirfarandi atriði sem skapabyggingarhefð: SJÁLFUR STAÐURINN (náttúran), landslag, birta og veðurfar, TÆKNIN, EFNAHAGUR OG SAGAN. Þessir þættir til samans skapa hinar félagslegu aðstæður í samfélaginu. „Þetta er flókið samfélag sem þið lifið í,“ sagði Snorri, „segðu mér meir um það, hvemig þú hefur túlkað þessa þætti frá fortíðinni yfir í samtímaarkitektúr“. - Já, byrjum með sjálfan staðinn. í hinu íslenska land- slagi á sér stað myndrænt og ljóðrænt „einvígi“ milli landslagsins og arkitektúrsins, einvígi sem enginn geng- ur frá með sigur af hólmi, en báðir aðilar em gefandi og þiggjandi. Þetta hús er lotning gagnvart þessum aðstæðum, þar sem myndast tvíþætt tengsl milli ytra og innra rýmis, þar sem innviðir hússins verða hluti af ytra lými, og náttúran og umhverfið hluti af innviðum. „Ég skil“ sagði Snorri, „afstaðan til þjóðfélagslegra skilyrða, fagurfræði, ogrýma, var öðmvísi I mínatíð. En hvað með byggingartæknina?” spurði Snorri. í dag höfuð við allt aðra tækni, við köllum hana byggingariðnað, svaraði ég. Burðarvirkin geta spannað langt og em úr öðmm efnum, sem em ódýrari og meðfærilegri í framleiðslu og byggingu. Þið vomð háð stuttri spennulengd, vegna lítils trévirkis, og það besta var því að reisa þökin sem burstir. „Já, þetta gaf hærri miðiými, sem hægt var að standa uppréistur í. Þar var baðstofan þar sem fjölskyldan safnaðist saman. Hliðarveggimir vom þykkir veggir úr toríi og gijóti, þetta vom minni rými, þar sem við sváfum. Þetta vom fin iými í gamla daga", sagði Snorri, “andstæðumar og samspilið milli lágra og þykkra veggja annars vegar og hins vegar hærra miðiýmis með sýnilegum burðarvirkjum. Vissir þú, að við skipulögðum hús okkar eftir þessum miðiýmum?" spurði hann. - Já, það er einmitt það sem ég hef reynt að skilgreina og miðla í húsinu. Sagan um hina einföldu gmnnmynd, sem byggist upp á „þungum" veggjum langhliðanna, sem em tvíbreiðir og innihalda rúmin, skápana, aukaiými o.s.frv. Hið stóra miðrými nær að hluta yfir 2 hæðir og hefur sýnilega burðarbita í þaki. ,Að þessir burðarbitar em úr stáli, og ekki úr tré,“ spurði Snorri, „er það vegna þess að tækni nútímans gerir kleift að spanna yfir stærri flöt?“ - Já og bogadregið þakið er úr áli, svaraði ég. Við íslend- ingar ættum að nýta okkur betur þá iðntæknimöguleika sem við höfum, t.d. lágt orkuverð. Við gætum hæglega byijað fjöldaframleiðslu á tilbúnum byggingareiningum úr áli. ,Að sjálfsögðu", svaraði Snorri, það var einmitt þetta sem þú meintir með hefðinni, að náttúmgmndvöllur sérhvers lands er stór þáttur í að skapa byggingarhefðina." 52 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.