Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Page 58

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Page 58
LJOSMYNDA GÓÐAR Ijósmyndir af íslenskri byggingarlist eru mjög mikilvœgartil þess að sýna fram á gildi góðrar hönnunar við mótun umhverfis á íslandi. Byggingar hafa líf. Þœr breytast í Ijósi hvers dags. Þcer vakna á morgnana þegar Ijósin eru kveikt og ganga til náða á kvöldin með íbúunum. Þœr verða til, taka stöðugum breytingum á sínu œviskeiði og hverfa flestar að lokum. Góðar Ijósmyndir eru ómissandi til þess að skrá þessa sögu. í tilefni af tíu ára afmœli tímaritsins Arkitektúr og skipulag hefur ritstjórn blaðsins ákveðið að efna til Ijósmyndasamkeppni afíslenskri byggingarlist. Dómnefnd mun velja úr innsendum myndum 100 athyglisverðar myndir og munu höfundar þeirra allir hljóta ókeypis ársáskrift að Arkitektúr og skipulag. Úr þessum 100 myndum velur dómnefnd síðan þrjár tillögur sem hljóta í verðlaun myndavélar af gerðinni Chinon- Handyzoom og filmur SAMKEPPNI sem verslun Hans Petersen hf. gefur. Þátttakendur skulu skila kópíum af myndum í lit eða svarthvítu til S.A.V. Hamraborg 7, 200 Kópavogi fyrir 1. mars 1990. Þessar myndir geta verið af hvaða stœrð sem er, lagt er til að þœr séu af stœrðinni 25 x 20 cm. Þátttakendur mega skila flest þremur myndum hver og með þeim skal fylgja nafn og heimilisfang höfundarí lokuðu umslagi. Þessum myndum verður ekki skilað, nema þess sé sérstaklega óskað. Þáttakendur ábyrgjast að viðkomandi myndir hafi verið teknar af þeim, að þeir hafi fullan rétt yfir þeim, og að þœr hafi ekki fengið viðurkenningu í samkeppni. Tímaritið Arkitektúr og skipulag áskilur sér rétt til þess að birta verðlaunaðar myndir og skuldbinda höfundar þeirra sig til að láta tímaritinu í té filmur af þeim. Dómnefnd skipa: Auður Sveinsdóttir, landslagsarkitekt, ívarTörök,hönnuður,JakobLíndal,arkitektog LeifurÞor- steinsson, Ijósmyndari. ■ ARKITEKTUR O G SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.