Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 59

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 59
Einfalt og skilvirkt: Nýjar áherslur í skipulagslöggöf á Norðurlöndum Höf: Dr. Bjami Reynarsson. SKORTUR Á FAGLEGRI UMRÆÐU Seinustu árin hefur verið mikil umræða um skipulagsmál meðal fagmanna á Norðurlöndum og í framhaldi af þessari umræðu hafa komið fram breyttar áherslur í meðferð skipu- lagsmála, m.a. í nýjum skipulagslögum. Hér á landi hefur fagleg umfjöllun um skipulagsmál verið lítil seinustu tvo áratugina. Á seinni hluta sjöunda áratugarins var aftur á móti töluverð umræða um skipulagsmál í framhaldi af nýsettum skipulagslögum 1964 og staðfestingu Aðalskipulags Reykjavíkur 1962-1983, árið 1967. Nú er staðan þannig, að á seinasta ári var staðfest nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík, eftir 20 ára tilraunir til endurskoðunar á eldra skipulagi. Frumvarp til nýrra skipu- lagslaga sem fyrst var lagt fyrir Alþingi haustið 1986 var fengið sérstakri nefnd til endurskoðunar í vor, því Samband íslenskra sveitarfélaga skilaði nýrri tillögu að frumvarpi til skipulagslagatil félagsmálaráðherra 1987, sem í veigamiklum atriðum stangast á við frumvarp skipulagsstjómar. Vegna skorts á faglegri umræðu um skipulagsmál, er lítið um breyttar áherslur í frumvarpinu frá 1986, t.d. erfrumkvæðiog ábyrgð í gerð skipulagsáætlana (aðalskipulags og deiliskipu- lags) ekki nema að takmörkuðu leyti fært til sveitarfélaga, þótt því sé haldið fram í athugasemdum með frumvarpinu. Eitt mikilvægasta atriðið í nýjum skipulagslögum á Norðurlöndum em einmitt minni afskipti ríkisvaldsins að skipulagsmálum sveitarfélaga. Ekki er mögulegt í stuttri tímaritsgrein að rekja mismuninn á þessum tveim frumvarpsdrögum, aftur á móti er ekki úr vegi að fara nokkmm orðum um nýjar áherslur í stjóm skipu- lagsmála á Norðurlöndum, eins og þær birtast í fagtímaritum og nýlegum skipulagslögum. ÞRÓUN OG STEFNA Gífurlegar þjóðfélagsbreytingar hafa átt sér stað seinasta aldarfjórðunginn, frá því íslensku skipulagslögin vom sett. Þjóðfélagið er nú mun opnara og almenningur vill fá að fylgjast með jafnmikilvægum málaflokki og skipulagsmálum, enda em fjölmiðlar nú mun iðnari við að upplýsa fólk um það sem er að gerast í skipulagsmálum en áður. Öll upplýsingasöfnun og miðlun verðursífellthraðvirkari. Skipu- lag byggðar fer ekki lengur fram á lokuðum stofnunum þar sem arkitektar og aðrir skipulagssérfræðingar leggja einir á ráðin um hvemig byggð og umhverfi skuli líta út í framtíðinni. Niels Östergárd aðstoðarframkvæmdastjóri skipulagsstjómar í Danmörku (Planstyrelsen) telur að tvær aðal vaxta stefnur- nar í þjóðfélagsþróun á Norðurlöndum seinustu tvo áratugina, hvað varðar stjómun og skipulag, hafi verið frá miðstýringu til valddreifingar og frá mikilli stýringu til minni stýringar, þ.e. til einföldunar á lögum og stjómkerfi (mynd 1A). Sumir myndu einfaldlega kalla þetta„hægri“ sveiflu. Samkvæmt Östergárd og fleirum má tengja stjómmálastefnur við þetta hnitakerfi, þ.e. hagvaxtarstefnu andstætt umhverfis- eða grasrótarstefnu og félagshyggjustefnu á móti frjálshyggju- stefnu (mynd 1B). 1 B. Fjórar stjórnmálastefnur Hagvaxtarstefna • Miðstýring • Skilvirkni • Hagvöxtur • Mikil orkunotkun • Fulltrúalýðræði • Stjórnar rekstrareiningar £ /\ cn k Félgshyggjustefna iro ig Frjáishyggjustefn • Opinbert stjórnkerfi • Eignarréttur • Jafnrétti a j. • Frjáls markaður • Samábvrað < Mikit stý-ing • Einkabíllinn . Lilil stýring >. SamkeoDni • Almennings samgöngurS] CD C v • Lágir skattar -í5 TJ 5 V 7 Umhverfisstefna • „Grasrótarlýðræði" • Endurnýtanlegir orkugjafar • Sjálfstjórn • Smáar rekstrareiningar • Vistfræðilegt jafnvægi • Verndun ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.