Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 68

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Qupperneq 68
NÝ LÖG UM HÚSAFRIÐUN Höf: Guðmundur Gunnarsson, arkitekt. Alþingi samþykkti ný þjóðminjalög í mai síð astliðnum og öðlast þaugildi 1. janúar 1990. Tilgangur þessara laga er að tiyggja sem best varðveislu menningarsögulegra minja þjóðarinnar. Lögin kveða á um skipulag og starfsemi Þjóðminjasafns íslands og byggðasafna, fjalla um fomminjar, kirkjugripi og menningarmörk, auk friðunar húsa og annarra mannvirkja. Ætlun mín með þessari samantekt er að minnast á helstu nýmæli og breytingar varðandi húsafriðun í þessum lögum. í nýju lögunum er gert ráð íýrir að hægt verði að friða hús, húsasamstæður og hverfi sem talið er að hafi listrænt eða menningarsögulegt gildi, einnig getur friðun náð til nánastaumhverfisþess. Meðþessaribreytinguergefinn möguleiki á að varðveita heildaryfirbragð byggingar og nánasta umhverfis hennar. Friðun er ekki lengur skipt í A- og B- flokk heldur skal Húsafriðunamefnd greina frá í tilkynningu til eigenda húsa til hvers friðun nær hveiju sinni. Öll hús sem reist fýrir 1918 skulu friðuð svo og allar kirkjur reistar fýrir 1918. Eigendum húsa sem reist em fýrir 1900 er skylt að tilkynna minjavörðum og Húsafriðunamefnd með góðum fýrirvara ef þeir hyggjast breyta húsi sínu, flytja eða rífa. Húsafriðunamefnd skal innan þriggja vikna tilkynna viðkomandi aðilum hvort hún telji ástæðu til friðunar. Einnig ber byggingarfulltrúum að fýlgjast með því að eigendur slíkra mannvirkja sinni tilkynningar- skyldu sinni. Telji Húsafriðunamefnd hættu á að hús, sem hefur menningarsögulegt gildi en er ekki friðað, verði rifið eða gildi þess rýrt getur nefndin gripið til 66 skyndifriðunar í tvær vikur og stöðvað þannig frekari framkvæmdir. Menntamálaráðherra ákveður að fengnum tillögum Húsafriðunarnefndar hvort friða skuli viðkomandi hús áður en skyndifriðun lýkur. Þessi ákvæði um friðun húsa, ásamt heimild til skyndifriðunar, em mikið fagnaðarefni og löngu orðin tímabær, því alltof oft hafa menn þurft að horfa upp á menningarverðmæti rifin eða skemmd án þess að fá rönd við reist. Mætti nefna nýleg dæmi eins og viðbyggingu við Landakirkju í Vest- mannaeyjum og niðurrif Snorrahúss á Akurejrri. í lögunum er einnig heimildarákvæði um niðurfellingu á fasteignagjöldum á friðlýstum eignum að uppfýlltum ákveðnum skilyrðum. Umsóknum um styrki í Húsafriðunarsjóð hefur fjölgað stöðugt síðan hann var stofnaður og er í langflestum tilvikum sótt um styrki til viðhalds og endurbóta á mannvirkjum sem Húsafriðunamefnd telur sér skylt að styðja. Þetta hefur leitt til þess að styrkupphæðir hafa farið lækkandi. Með þetta í huga og þá auknu starfsemi Húsafriðunamefndar sem fýlgir í kjölfar breytinganna er gert ráð fýrir að hækka framlög til Húsafriðunarsjóðs úr 20 kr. í 200 kr. á hvem íbúa landsins. Tilhögun um skipan manna í Húsafriðunamefnd er nokkuð breytt frá núgildandi lögum. í henni em tveir nefndarmenn skipaðir án tilnefningar en framvegis verða þeir tilnefndir af þjóðminjaráði. Arkitektafélag íslands tilnefnir einn mann í stað Bandalags íslenskra lista- manna og Samband íslenskra sveitarfélaga tilnefnir einn mann eins og áður. Ráðherra skipar síðan formann nefndarinnar. Höfundur rekur teiknistofu í Reykjavík og situr í Húsafriðunamefnd. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.