Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 76

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 76
 3. RÁÐHÚS REYKJAVÍKUR - YFIRLIT. Ráðhús Reykjavíkur rís nú óðum við bakka Tjarnarinnar og tekur á sig mynd. Inni í húsinu er farið að móta fyrir þeim þáttum sem tengja húsið við borgina annars vegar og vatnið hins vegar. Tilgangurinn er að skapa eðlilegan vettvang mannlegra samskipta. þar sem púls borg- arlífsins slœr.„ Almenningur" á jarðhœð hússins einkennist af lárettri stefnu, eins konar framhaid umferðar um gangstíga borgarinnar. Lárétta stefnana leggur auk þess áherslu á útsýni yfirTjörninaog umhverfihennar.Lýsingístigaþrepumvísarveginn upp á móttökusvœði á 2. hœð, sem opin eru uppá 3. hœð og njóta dagsbirtu ofan frá. 74 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG Þaðan má greina útsýni yfir Þingholtin við enda bogadreginna ganga. Borgarstjórnarbyggingin í norðri er byggð umhverfis þriggja hœða skála, lýstan um stóra glerfleti. Stigum og brýr liggja um skálann þveran og endilangan og tengja hina ýmsu hluta hússins. Skálinn er staður, þar sem borgarstjórnarfulltrúar og almenningur geta hópað sig saman og skipst á skoðunum, eða íhugað málin í einrúmi. 1. Suð-vesturhorn ráðhúss. 2.Sýningarsalur handans úlna við suðurhlið. 3.Fœranlegt Íslandslíkan í sýningarsal á jarðhœð 4. Þrep úr sýningarsal uppá gönguás. ■ ARKITEKTÚR OG SKIPULAG 75

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.