Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 78

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 78
„HAMINGJA ER AUGNAUKSÁSTAND “ Höf: Tryggvi Tryggvason Aldrei hefur bilið milli „ innanhúss “ og húsahönnunar verið eins áberandi og í dag. Aðalástæður þessa tel ég vera hraða uppbyggingu húsnæðis til Jlestra nota, byggða úr sambandi við þarjir og kröjur en- danlegs notanda.Þarjir og „smekkur“ milliliðsins, þ.e.a.s. verktakanverða allsráðandi. Árangur þessararáreynslulitluog metnaðarsnauðusamvinnu sjáum við allt í kringum okkur, íjormi bygginga sneyddra sérkennum og tilraunum til að auðga umhverji borga okkar.Sem húsaarkitekt er megin- tilgangur minn við innréttingu húsnæðis að reyna að rétta við daujlegan rammann, geja honum sterkari eigind og undirstrika einkenni umhverjisins og hússins. Ég reyni að skapa rými sem er í sátt við og ber keim aj umhverji sínu. Arkitektúr á að leysa tiljinningar úr læðingi, kannski létti, hamingju, gleði eða ró. Arkitektar og aðrir hönnuðir notajjölbreytta tækni til að skapa sálræn áhrif og tilgang. Hönnun og arkitektúr eru víðtæk hugtök sem taka til allra þátta mannlegs lífs. Þar er 76 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.