Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 80

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Blaðsíða 80
stutt á milli rökrænnar hugsunar ogfáránleika. í arkitektinum takast eilíflega á viljinn um sókn - að sprengja rammann- og þörfln um öryggi í hinu þekkta. EgillÁmason - Verslun með gólfefni. Hönnun verslunarinnar á sér langa söguog hefur vaxið ífljóum umræðum við eigendurna vinnuaðferð sem grátlegafáir byggjendur hafa dirfsku eða nennu til að leggja á sig. Húsnæðið var lagersa- lur þar sem Cheerios og Buglespakkar biðu örlagasinna. Húsbyggt úrforsteyptum einingum og lítið lagt í, eins og títt er um lagerbyggingar. Salurinn heillaði mig í frumstæðum hráslaga sínum, ákvað ég því að halda í þann karakterog stýra rýminu á sem ein- faldastan hátt. Verslun sem þessi þarf að höfða beint til vegfarandans og götunnar. Hraði borgarlífsins og „gólfl götunnar ákvörðuðu úthverft rými. Aðferð mín til að skilgreina rýmið var að láta götuna mœta bakveggnum með hreinum opnunum, eina truflunin þegar inn í rýmið er komið er risavax- inn skrifstofutuminn sem gefur rýminu spennu. Gólflð sjálft myndar rými í „götunni “ með lagskiptingu mismunandi efna inn ab bakvegg. Þessi hugmynd gengur hönd í hönd með því verkefni að ígólfefnav- erslun á helst að sýna efnin á semfjölbreyttastan hátt, ogþannig örva ímyndunarqfl viðskiptavinarins. Hrá umgjörðin á að auka hlýju viðarins og undirstrika ágæti steinflísa sem einnig er höndlað með. lýsingin er í ætt við lögmál götunnar.Stórir verksmiðjulamparí4mhæð ásamt halogenkösturum sjá fyrir almennri lýsingu. Varan sjálfer lýst með 12V lýsingu sem dregur fram glóðina og líflð í efhunum. íslenska auglýsingastofan. Fyrirtækiðerí stórbyggingu þar sem ofanlýst miðrýsameiginlegt þeim fyrirtækjum sem þar reka starfsemi. Inn-gangur í auglýsingastofuna er staðsettur við endann á þessum risavaxna þakglugga. Þarermóttaka og aðáldeilirýmify rirtækis- ins. Anddyrið sem er aðaltorg starfseminnar opnast inn á umferðarkerfl þar sem við taka tvö önnur torg sem auðveldaóformleg skoðanaskipti starfs- manna. Lögð var sérstök áhersla afhálfu starfsfólks áformlega móttöku og að stöðva umferð óviðkomandi. Innandyraferfram vinnsla viðkvæmra verkefna þar semfulls trúnaðar er gætt. Anddyrið er bundið af formfestu við miðjuás ogþakglugga, ersjálftformfast - hluti af áttstrendingi. Þetta innhverfa og klassíska rými tók hug minn allanþar semþaðgerði sérstakar kröfur um að vinna með áferð. Rýmið með gólfi sem strikast inn á miðjuás hússins öðlast spennu með áferð sinni. Mjúkar og uppleystar línur stiga og afgreiðslu mynda andhverfu við áttstrendinginn, viður mætir stáli, gler mætirgraníti og blár litur rauðum. Lýsing er öllfalin - undirstrikar og leysir uppform áttstrend- ingsins sem teygir sig upp í dagsljósið. M 78 ARKITEKTÚR OG SKIPULAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.