Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 94

Arkitektúr og skipulag - 01.09.1989, Side 94
Teikningaljósritun Stækkum og smækkum teikningar á venjuleg- an eða transpappír meðan beðið er t.d. A3 í A2, / A2 í A1, / AO í A1, / A1 í A2, / A2 í A3, / eða AO í A2, / A1 í A3, / A2 í A4 / og allt þar á milli. Einnig öll önnur Ijósritunarþjónusta. Sækjum, sendum. Allar upplýsingar í síma 689230. Leiðandi fyrirtæki í Ijósritun. Suðurlandsbraut 22, s. 689230 Borgartún 3, s. 26234 ISPO-MÚR 9 ISPO-múrkerfið samanstendur af einangrun sem sett er utan á húsið, lími, glertrefjaneti og múr úr hvítu Portland sementi, möluðu kvarsefni og akrýlblöndu. Hægt er aðfá margar áferðir og mismunandi grófleika. • ISPO-MÚR á ný hús og þú þarft ekki að óttast frost- eða alkalískemmdir. ISPO-MÚR hleypir ekki frostinu inn í veggina. • Ef þú velur ISPO-MÚR á nýja húsið þitt sparar þú bæði sement og járnbindingu, þvi steyptir veggir mega vera • Einangrun utan frá - betri kostur. • ISPO-MÚR er einnig hægt að nota innanhúss, bæði til skrauts og viðgerða. • Ef húsið er ekki mjög illa farið er hægt að gera við það með ISPO-MÚR, án þess að einangrun sé nauðsynleg. • Ódýrasti kosturinn. Múrklæðning Laugavegur 105 var múrað að utan með ISPON-MÚR ISPO-MÚR ræður við öll form. HÓLMASLÓÐ 6 PÓSTHÓLF 1052 121 REYKJAVÍK SÍMI 42626

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.