Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 31

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 31
lausn verkefnisins var lögð áhersla á að tengja saman við „göngugötu“ búnings- herbergi, sundlaug, baðstofu og æfinga- sali. Fyrsta upphitaða sundlaugin hérlendis var reist árið 1934 í Bolung- arvík og var hún hituð með kolum. Laugin var lengi nyrsta laug á Norðurlöndum. Til fróðleiks er rétt að rifja upp. að í baðhöllum Keisaratímans í Róma- veldi voru ekki aðeins margskonar laugar, æfinga- og baðsalir, heldur salir fyrir fyrirlestra, hljómleika og málverkasýningar og athyglisvert er að ílestar þekktustu myndastyttur Rómverja í listasöfnum Vesturlanda stóðu í þessum baðhöllum. Baðstaðir okkar eru vel sóttir, en með meiri fjölbreytileika og sköpunar- gleði mætti stórlega bæta aðstöðu og auka þannig vinsældir þeirra. Vel löguð útivistarsvæði með æfingavöllum og skokkbrautum ættu að vera við hverja laug. Setlaugar, jarðböð og litlar laugar undir glerþaki ættu að vera við allar stærri laugar og athugandi væri hvort ekki mætti koma fyrir rými fyrir hljómleika, sýningar og fyrirlestra ■ JES EINAR ÞORSTEINSSON. íþróttahús og sundlaug í Bolungarvík. 1990 Samtök norrœnna listbókasafna (ARLIS-NORDEN og listbókasafnadeild IFLA (alþjóöasambands bókasafna) standa fyrir róöstefnu dagana 16. - 19. ógúst 1990 í tengslum viö 56. allsherjarþing IFLA. Þema róöstefnunnar er: „Knowledge as a cultural dimension in society". Hliöarþema er: „Documentation of art and design from the Nordic countries“( þ.e. Danmörk, Finnland, Noregur, Svíþjóö, ísland). Fyrirlestrar munu einnig varöa: Documentation of Nordic art outside the Nordic countries Documentqation of design and architedture in general Bibliographies Automation Other relevant subjects Róðstefnan veröur haldin í fyrirlestrarsal Þjóöminjasafnsins í Stokkhólmi og eru allir velkomnir, hvort sem um er að rœöa fyrirlesara, óheyrendur eöa almenna þótttakendur. Þótttökugjald (sœnskar krónur 500.-) greiðist fyrir 1. maí 1990. Fyrirlesarar þurfa ekki að greiöa þótttökugjald. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.