Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 76

Arkitektúr og skipulag - 01.03.1990, Blaðsíða 76
SKIPULAG og húsbyggingar lúta sömu öflum. Því getur verið for- vitnilegt að skyggnast eftir því hvort samhengi megi sjá þar í milli. Tökum dæmi af Reykjavík frá 1920 til 1980. Ein af mælistikum skipulags er þéttleiki byggðarinnar. I Reykjavík hefur þéttleiki byggðarinnar þróast frá því að vera um 200 íbúar á hektara, 1920, niður í að vera um 60 íbúar á hektara nú, eða 1980 ( mynd fyrir ofan). Fram að 1930 ríktu í Reykjavík sérstæð 2ja til 3ja hæða hús, eins og við sjáum enn í Þingholtunum og víða í Skuggahverfi. Upp úr 1930 byrjar mynstrið að breytast með tilkomu fjölbýlishúsa, sem verða eftir það æ meira áber- andi í bæjarmyndinni, en í þeim er í dag yfir helmingur þess húsnæðis, sem almenn- ingi stendur til boða. Það hlýtur því einnig að vera for- vitnilegt, hvort gæði fjölbýlishúsa hafi fylgt eftir kröfum okkar til lífsgæða almennt. Samanburður á dýpt húsa getur gefíð upplýsingar um eina tegund gæða, þ.e. hversu vel birtu nýtur í þeim. Við þá lofthæð, 2,5 m, sem hér tíðkast nú, er hæpið að dagsbirtu frá skýjuðum himni gæti mikið yfir 4 m inn í hús. Það er því nærtækt að flokka þann hluta húsnæðis, sem nær er útvegg en 4,5 m, í I. flokk, en það húsnæði sem fjær er í II. flokk. Á grunnmyndum, er sá hluti 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.