AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 13

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Síða 13
GÓÐ MENNTUN ER MIKILVÆGARI EN GLÆSILEG SKÓLAHÚS Stefnur í menntamálum fylgja gjarnan meginstraumum í þjóðfélaginu á hverjum tíma. Undanfarin ár hefur áhersla á gæði menntunar aukist og hefur meðal annars falið í sér kröfur um að grunnskólar séu einsetnir, UPPLÝSINGASTEFNA MÓTUÐ FYRIR MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Menntamálaráðuneytið hefur gert sér grein fyrir þessari þróun og settar hafa verið á laggirnar nefndir til að móta stefnu ráðuneytisins með hliðsjón af nýrri upplýsingatækni. Upplýsingasamfélagið hefur í för með sér mikla kosti fyrir menn- takerfið almennt, ekki síst til að auka fjölbreytni náms og sérhæfingu. Með stefnumótun sinni vill menntamálaráðu- neytið vinna að því að menntakerfið geti nýtt sé upplýsingabyltinguna sem best og stuðla að því að íslenskir nemendur hljóti betri menntun en ella. Þekking og reynsla við upplýsingaöflun, sjálfsnám og framtakssemi eru lykilatriði til að nemendur séu færir um að nýta sér til fullnustu tækifæri upplýsinga- byltingarinnar. Það hlýtur líka að vera mikilvægt í strjálbýlu landi eins og íslandi að lögð sé aukin áhersla á fjarkennslu kennslustundum fjölgað og að ákveðin hámarksviðmið séu höfð um fjölda nemenda í bekkjum. Þetta hefur haft í för með sér að skólabyggingum hefur fjölgað og þeim á eftir að fjölga enn meira á næstu árum, ekki síst vegna þeirra markmiða sem ný grunnskólalög setja um fjölgun kennslustunda í grunnskólum fram til ársins 2000. Heyrst hefur að þessi áhersla á skóla- byggingar og á skólann sem stofnun séu úreltar, mestu skipti sú menntun sem þjóðinni sé veitt. Með þessum vanga- veltum er vísað til hinnar öru tækni- þróunar undanfarin ár en hún felur meðal annars í sér að nemendur þurfi ekki að sækja skóla til að hljóta sína menntun. Þeir geti einfaldlega kveikt á tölvunni og stundað fjarnám frá hvaða menntastofn- un sem er, hvort sem hún er íslensk eða erlend. 11 BJÖRN BJARNASON, MENNTAMÁLARÁÐHERRA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.