AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Page 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Page 25
SKIPULAG SKÓLALÓÐARINNAR og byggingar og lóö því mikilvægur hlekkur í bæjar- hverfinu í heild sinni. 2. í skipulagi er lögð áhersla á greiöar og öruggar gönguleiðir aö skólanum og liggja gönguleiðir fólks því mikið um skólalóðina. 3. í mörgum tilfellum er skólinn staðsettur í eða við náttúrleg útivistarsvæði eða græna geira.í slíkum til- fellum getur skólalóðin orðið hluti af útivistarsvæð- inu ogboðið upp á hreyfingu og dvöl. Jafnframt má líta á aðliggjandi útivistarsvæði sem hluta af skóla- hverfinu. 4. Vel gerð skólalóð getur verið ramminn um ýmsar uppákomur í bænum, einskonar útivistargarður. Enda er skólinn víðast notaður fyrir hverskonar menningarviðburði. 5. Skólalóðin er oft helsti leikvangur barna utan skóla- starfsins og á sumrin. Þar er íþróttaaðstaða og öruggt umhverfi. 6. Með einsetningu skólanna lengist viðvera barna í skólanum og lengri tími gefst fyrir tómstundir. Jafn- framt er líklegt að skólaárið verði lengra í framtíðinni og það leiði til aukinnar útivistar á bjartari tíma ársins en nú er. 23

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.