AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 25

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.12.1995, Blaðsíða 25
SKIPULAG SKÓLALÓÐARINNAR og byggingar og lóö því mikilvægur hlekkur í bæjar- hverfinu í heild sinni. 2. í skipulagi er lögð áhersla á greiöar og öruggar gönguleiðir aö skólanum og liggja gönguleiðir fólks því mikið um skólalóðina. 3. í mörgum tilfellum er skólinn staðsettur í eða við náttúrleg útivistarsvæði eða græna geira.í slíkum til- fellum getur skólalóðin orðið hluti af útivistarsvæð- inu ogboðið upp á hreyfingu og dvöl. Jafnframt má líta á aðliggjandi útivistarsvæði sem hluta af skóla- hverfinu. 4. Vel gerð skólalóð getur verið ramminn um ýmsar uppákomur í bænum, einskonar útivistargarður. Enda er skólinn víðast notaður fyrir hverskonar menningarviðburði. 5. Skólalóðin er oft helsti leikvangur barna utan skóla- starfsins og á sumrin. Þar er íþróttaaðstaða og öruggt umhverfi. 6. Með einsetningu skólanna lengist viðvera barna í skólanum og lengri tími gefst fyrir tómstundir. Jafn- framt er líklegt að skólaárið verði lengra í framtíðinni og það leiði til aukinnar útivistar á bjartari tíma ársins en nú er. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.