AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 45

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Síða 45
ú nýlega er komin út seinni skýrslan af tveim um stöðu og möguleika í byggingu sjálf- bærra húsbygg- inga hér á landi. Svo og til að breyta þeim sem fyrir eru í átt til meiri sjálfbærni. Skýrslurnar eru unnar á árunum 1996 til 1999 með styrk frá Sjóði vegna tækninýjunga og annarra umbóta í byggingar- iðnaði - hjá Húsnæðisstofnun/ íbúðalánasjóði. Skýrslurnar eru unnar af Einari Þorsteini Ásgeirssyni hönnuði og arkitekt hjá Tilraunastofu burðar- forma, en hann hefur starfað á sviði vistrænna/sjálfbærra hús- bygginga í Danmörku og Þýska- SJÁLFBÆRNI (SLENSKRA HÚSBYGGINGA mögulelhar eg staea landi. Einar hefur einnig þróað byggingarkerfi hér á landi sem er lagað að sömu sjónarmiðum og að auki unnið fyrsta vistræna deiliskipulagið sem samþykkt var hér árið 1995. Fyrri skýrslan ber nafnið: í átt að sjálfbærum húsbyggingum I. Hluti; og var henni lokið í desem- ber 1997. Hún kynnir það sem unnið hefur verið hér á landi á þessu sviði, og þá hver er grunnur sjálfbærrar þróunar/sjálfbærni og hvaða megin- atriði snerta byggingar á þessu sviði. Ennfremur er ýtarlega fjallað um stöðu mála í Evrópu árið 1997 hvað þetta mál áhrærir. Og þá hver raunveruleg staða íslands er í þessari öru þróun í samanburðinum. Þá eru settar á blað hug- myndir um vinnslufyrirkomlag þessa málaflokks. - Heimildalisti og fleiri upplýsingar fylgja með. Seinni skýrslan heitir: Sjálfbærni íslenskra hús- bygginga; II. Hluti; og var henni lokið nú í mars 1999. Hér eru rifjaðar upp meginforsendur sjálfbærrar þróunar. Komið er inn á framtíðarsýn íslensks byggingar- iðnaðar árin 1998 -2005. Nýtt skilgreiningarlíkan fyrir sjálfbærnismat bygginga: Umferðarmiðstöðin er kynnt. Möguleg framkvæmdaáæltun á árunum 1999 - 2014 í átt til meiri sjálfbærni íslenskra bygginga er sett fram. Spurningalisti um viðhorf byggingariðnaðarins til þessarar áætlunar er í skýrslunni og niðurstöðu þeirrar skoðanakönnunar kynntar. Heimildalisti og fleiri upplýsingar fylgja með. Unnt er að nálgast skýrslurnar hjá Tilraunstofu burðarforma, P.O.Box 1464 - IS 121 Reykjavík - fax 566 8333 - eða tölvupóstfang: kingdome@mmedia.- is Frá og með 5. maí 1999 verða skýrslunar tilbún- ar til sendingar - og verða þá einnig til á ensku. Verð á hverri skýrslu með sendingarkostnaði er 1.710,- (á íslensku) og 2.490.- (á ensku). ■ 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.