AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 53

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 53
ingafluginu. Borgarráð hefur beint því til flugmálayfirvalda að æfinga- flugið fari frá Reykjavíkurflugvelli af öryggisástæðum og til þess að minnka ónæðið. Það verður tví- mælalaust til bóta. Svo eru það reyndar við hin sem höfum bara I^T8' gaman af því að fylgjast með þess- um rellum sem fljúga yfir húsin okkar en ég geri mér vel grein fyrir því að við erum ekki mörg. Ég hef velt því fyrir mér hvort ekki væri hægt að flytja Reykjavík- urflugvöll út í Engey. Fyrst gældi ég við þá hugmynd að ferjur sæju um að flytja farþega og frakt á milli lands og eyjar. Flugstöð og aðrar byg- gingar tengdar fluginu yrðu þá í landi en úti í eynni bara flugvöllurinn og þjónustubyggingar. Slíkt fyrirkomulag hefur vankosti og er nokkuð langsótt. Sjókort sýna hins vegar að vegtenging á land- fyllingu liggur beint við og að væntanlega yrði ódýrast að fylla að eynni frá gatnamótum Kringlu- mýrarbrautar og Sæbrautar. Það er hinn ákjósan- legasti staður með fjórar akreinar til allra borgar- hluta. yrði einnig af þeim sökum í lágmarki. Eyjan er nokkuð frá byggð og mun því flugvöllur þar ekki hafa áhrif á verðmæti eigna né rýra helgi merkra staða. Ekki þarf landfyllingu nema að hluta undir völlinn sjálfan. Landfyllingarefni, það sem til þarf, má sennilega finna á eynni sjálfri enda fyrirsjáan- legt að yfirborð hennar yrði lækkað þar sem það er hæst. Þótt undarlegt megi virðast er hæsti punktur eyjarinnar hærri en Landakotshæðin. Það gefur vörn gegn sjávarseltu. TALSVERT UNDIRLENDI MANNVISTARLEIFAR Úti í Engey eru mannvistarleifar. Þar var búið í árhundruð og þar eru ýmis merki þess að í seinni heimstyrjöldinni voru steypt fallbyssubyrgi úti í eynni. Fallbyssunum var beint út á flóann en mar- gar þeirra munu hafa verið málaðir símastaurar. Eins og þekkt er voru húsin í Engey brennd fyrir mörgum árum og því engu fargað þótt þar yrði gerður flugvöllur. Æðarvarp er í Engey og líklegt að það yrði fyrir tjóni eða legðist af. Reyndar er af sumum talið að æðarvarp geti gengið í nágrenni við flugvöll vegna þess að vargurinn fari en ekki æðarkollan en um það skal ég ekkert segja. ENGEY ER HÆRRI EN LANDAKOTS- HÆPIN Engeyjarflugvöllur hefur ýmsa kosti. Aðflug að flugvellinum yrði að mestu yfir sjó og utan byggð- ar, norðan og austan við borgina. Það er mikil- vægt af öryggisástæðum en truflun fyrir borgarbúa Eyjan er mun stærri en ætla mætti þegar á hana er horft frá landi. Það fylgja flugvelli mannvirki af ýmsu tagi sem reikna verður með í skipulagi þegar hugað er að uppbyggingu flugvallar, s.s. bílaleigur, þjónustubyggingar fyrir flugvélar, flugskýli, flug- frakt, bílastæði og byggingar tengdar öryggis- málum vallarins. Það er því til bóta að á eynni er talsvert undirlendi. DRÖGUIÍ ANDANN DJUPT Reykjavíkurflugvöllur mun verða fluttur úr Vatns- mýrinni. Það er einungis spurning um það hvaða kynslóð það verður sem mun takast á við það verkefni. Þegar það gerist er nauðsynlegt að stald- ra við og draga djúpt andann. Þetta verður stór- kostlegasta skipulagsverkefni sem tekist hefur verið á við hingað til og mikilvægt að láta ekki spenninginn hlaupa með sig gönur. ■ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.