AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 69

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.1999, Qupperneq 69
Farangursflekkun Miðað er við að nota sjálfvirkt farang- ursflokkunarkerfi í Bláu tillögunni. Sér- fræðingar telja minna rekstraröryggi fylgja því. Ennfremur er stofnkostnaður verulega hærri og ekki er nægjanlegur sveigjanleiki í kerfi hvað varðar flokkun farangurs á áfangastaði. Innri starfsemi Umferðarleiðir í Bláu tillögunni eru mjög stuttar og er það kostur. Hins vegar eru þær mjög þröngar og gætu því hamlað flæði á háannatíma. Leiða má líkur að því að stækka þurfi Bláu tillöguna. í Gráu tillögunni eru umferðar- leiðir góðar en lengri en í þeirri Bláu. Fyrirkomulag vegabréfaskoðunar í Bláu tillögunni hefur nokkra annmarka að mati sérfræðinga. Erfitt getur verið að mynda og hafa stjórn á biðröðum fyrir framan skoðun. Sveigjanleiki rýmis þar er takmarkaður. Biðsvæði fyrir farþega eru í báðum tillögunum góð og ágæt- lega staðsett. Gráa til- lagan gefur hins vegar möguleika á því að innrita farþega í flugvélar inn á biðsvæði. Þetta styttir afgreiðslutíma flugvéla. í Bláu tillögunni er flæði utan-Schengen farþega frá biðsvæði beint niður rúllustiga og/eða stiga að útgöngum. Tefjist afgreiðsla við útgang veldur það tregðu og vandræðum. Tenging núverandi út- ganga 5 og 6 í báðum tillögunum er góð og fellur vel að heildarlausn. Útleigusvæði Bláu tillögunnar er mun minna en í hinni Gráu. í fyrsta áfanga er svigrúm til stækkun- ar á útleigusvæðum í Bláu tillögunni takmarkað. SAMANBURÐUR A ÁÆTLUÐUN KOSTNAÐI Áætlaður stofnkostnaður við Gráu tillöguna er því lægri sem nemur: Miðað við áætlun höfunda: 316 m.kr. Miðað við áætlun ráðgjafa: 578 m.kr. Við þetta bætist að farangursflokkunarkerfi Bláu tillögunnar kostar um 380 m.kr. meira en hinnar gráu. Hér er miðað við áætlun tillöguhöfunda. Út- leigurými í Gráu tillögunni er stærra og gefur tilla- gan af sér meiri tekjur. Frumathuganir benda til þess að ekki sé marktækur munur á rekstrarkostn- aði tillagnanna og hefur hann því ekki áhrif á samanburð. Ljóst er að báðar tillögurnar eru yfir þeim kostnaðarmarkmiðum sem verkkaupi hefur sett sér. Við samanburð á áætluðum kostnaði var stuðst við áætlanir tillöguhöfunda og kostnaðargreiningu tveggja verkfræðiráðgjafa á vegum Framkvæmda- sýslu ríkisins. Það lágu því þrjár áætlanir fyrir við hverja tillögu þegar samanburðurinn var gerður. Áætlunum þessum bar mjög vel saman. Innifalið í áætlun er fullfrágengin bygging ásamt flughlöðum og almennum kostnaði. Undanskilið í áætlun eru aðgerðir í núverandi byggingu, búnaður, sérkerfi og farangursflokkunarkerfi. Áætlaður kostnaður m.kr. án vsk blá grá áætlun tillöguhöfunda 2.852 2.536 áætlun ráðgjafa 3.208 2.630 BREYTT ÚTFÆRSLA Á TILLÖGU 71154 (6RÁ) Tillöguhöfundar Gráu tillögunnar lögðu fram umbeðnar upplýsingar þann 19. mars 1999. Með þeim upplýsingum fylgdi einnig tillaga um breytta áfangaskiptingu og hugmyndir um hvernig gera mætti útganga 1-4 á núverandi landgangi tvö- falda, ásamt tillögum um breikkun hans. En sú staðreynd hve þröngur hann er veldur erfiðleikum í rekstri flugstöðvar. Breyting á áfangaskiptingu felst í meginatriðum í að uppsetningu tveggja landgöngubrúa er frest- að til seinni áfanga. Við það styttast landgangar og byggingarmagn minnkar um 1.000 m2. í stað 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.