AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 16
Dóra Hansen og Heiða Elín Jóhannsdóttir ínnanhússarkitektar Lifandi vinnu- umhverfi „New Work - New ways of thinking “ Einhvern veginn hefur tæknín og það frelsi sem fylgir netinu, þráð- lausu símasambandi og auknu frelsi í viðskiptum ekki skilað sér að fullu í vinnuumhverfi hinnar almennu skrif- stofu og fyrirtækja. Margir eru hræddir við að fella veggi skrif- stofunnar og endurskipuleggja og breyta vinnulagi. Sérviska einstakl- ingsins stendur oft í vegi fyrir framþróun á vinnustað, á sama tíma á hann að vera í fyrirrúmi en jafnframt hluti af heild sem ber uppi fyrirtækið eða stofnunina. Innanhússarkiektinn þarfagreinir fyrirtæki og starfsemi þess til að finna réttu lausnina og vænlegast er að tala við fulltrúa allra starfshópa og reyna að lesa starfsemi fyrir- tækisins áður en hönnunarferlið hefst. það má líka segja að vinnu- aðstaða hvers og eins sé þar sem honum finnst best að vinna hverju sinni, það getur verið í bíinum, úti í garði, á hótelherbergi eða við ákveðið skrifborð á ákveðnum stað. Nýja skrifstofan „New Work” nýtir fermetrana á annan hátt, samnýting vinnustöðva er eitt af því sem koma skal, starfsmaður getur unnið hvar sem er svo lengi sem hann hefur tengingu við netið, skrifstofur sem standa auðar dögum saman heyra sögunni til. Það eru ekki eiginlegir veggir á milli vinnustöðva, frekar tilfinningaleg landamæri eða tákn- ræn, það er hópvinna og samvinna sem skiptir máli. Húsgögnin eru minni en fleiri, þau eru fjölnota og auðvelt að færa þau á milli, endur- raða eða bara klappa saman og setja út í horn. Húsgögnin þurfa að vera „ergonomisk” í víðum skilningi þess orðs, létt, færanleg, stillanleg, samanklappanleg og fjölnota (multi function). Uppröðun og „funktion” á skrifstofunni á að vera hægt að breyta á skammri stundu, t.d. til að mynda aðstöðu fyrir hópvinnu eða skapa næði fyrir einhvern. Á sama tíma og einkarýmið er minkað er nauðsynlegt að auka sameigin- legt rými, þar sem hægt er að hafa fundi, hvíla huga og líkama, fá sér hressingu, lesa tímarit eða bara hringja einkasímtal. Að mörgu er að hyggja við hönnun opinna rýma bæði í sambandi við skipulag og vinnuvistfræði, þættir eins og loft- ræsting, lýsing og hljóðdempun eru mjög mikilvægir. Þetta fyrirkomulag hentar á mörgum vinnustöðum en það þarf oft hugarfarsbreytingu hjá bæði stjórnendum og starfs- mönnum. Þessi nýja hugsun leggur áherslu á hæfileika og þekkingarstig starfsmanna en ekki metorð eftir stærð skrifstofu eða skrifborðs. Stórar einstaklingsvinnustöðvar og lokuð skrifstofa eru ekki nauðsyn- legar, en það er heldur ekki úrelt. Það hvort henti opið eða lokað rými fer eftir eðli starfseminnar og það er ákvörðun sem tekin er í samvinnu við stjórnendur og starfs- menn. Nýja skrifstofan á að koma til móts við allt þetta, í nútímafyrirtæki lokar einstaklingurinn sig ekki af, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.