AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 27

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Qupperneq 27
múrsteini, þakkantar og skyggni yfir aðalinngangi eru klædd kopar. Úthorn eru rúnnuð og lúta innveggir á stöku stað sömu lögmálum. Þessir taktar eru endurteknir við endurgerð innandyra og um leið gengið út frá því efnisvali og litavali sem er ríkjandi. Þar sem allur viður í hurðum var úr dökku tekki var ákveðið að nota dökkan við áfram. Ný viðargólf eru úr dökkum merbau-viði og spónlagðir veggfletir og innréttingar spónlagðir með tekki. Annars eru allir aðrir fletir Ijósir þ.e. veggir og loft máluð í Ijósum litum og Ijósar flísar á baðher- bergjum. Ákveðið var að húsgögn og inn- réttingar innandyra skyldu hönnuð og smíðuð á fslandi. Skrifstofu- húsgögn, hillur og skápar eru spón- lögð með tekki, borðfætur og hillu- berar eru úr ryðfríu stáli. Sama gegnir um húsgögn og innréttingar á móttökuhæð. Þar eru borðstofu- húsgögn og stofuhúsgögn í sama stíl. Á þaki eru víðarpallar og sóltjöld til varnar sólinni á heitum dögum. Þar eru einnig trjápottar sem skapa vistlegt og hlýlegt yfirbragð. Það sem haft var að markmiði í upphafi var að íslensk hönnun fengi notið sín í meira mæli en verið hefur fram að þessu í íslenskum sendi- ráðum erlendis, ef frá er talið sendiráð íslands í Berlín, sem nýverið var reist. Á Norðurlöndum hafa lengi verið í gildi ákveðnar vinnureglur við hönnun sendiráða þar sem eitt meginmarkmiðið er að húsakynni sendiráða endirspegli sérstöðu landsins og undirstriki þar- lenda hönnun, hvort sem það er á sviði arkitektúrs, húsgagna-, eða iðnhönnunar. Segja má að íslendin- gar séu þessa dagana að fara inn á þessa jákvæðu braut. ■ 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.