AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 48
Dr. Halldóra Arnardóttir, Art Historian verður við mörk landslagsins og sundlauganna. Rými milli Ijóss og skugga myndast en þar öðlast manneskjan fjarlægðarskyn eftir hæfileika augans við að skynja styrkleika Ijóssins og andstæðu þess. í þessari Ijósameðferðar- miðstöð eru þarfirnar þær sömu og á öðrum baðstöðum með móttöku, afhendingu sloppa, sturtum og salerni, klæðaskápum, vélarúmi og þvottahúsi. Hér gilda sömu reglur eins og í ferli byggingarinnar, Ijósið gefur rýminu sérkenni. I móttökunni lýsa þakgluggar skápana þar sem slopparnir eru geymdir og í sturtunum fellur Ijósið eins og vat- nið. Dagsbirta lýsir skábrautirnar sem vísa á sundlaugasvæði rafmagnsljóssins, sem er staðsett fyrir aftan skermana, og sundlau- gasvæði dagsbirtunnar. Á nóttunni hverfur það síðarnefnda gjörsam- lega, í algjört myrkur. þar sem rýmið fylgir gangi sólar felur það í sér ákveðið Ijósnæmi og merkir jaðar sólargangsins. Skermarnir snúa til suðurs og austurs, og sólseturs við vetrarsólhvörf. Á þann hátt snerta þeir birtu-svæði sólargangsins allan ársins hring. Skábrautin sem vísar á svæði dagsbirtu-sundlauganna heldur sömu skálínu og sólin til suðurs við vetrarsólstöðurnar: 3°11 ’. Afleiðingin er að þegar gengið er niður skábrautina breytist maður í manneskju án skugga, hún gengur um svæðið án efnis. Hver er þá niðurstaðan? Ljósameðferðarmiðstöð 63,3° N er lokaverkefni arkitektanema með fyrstu einkunn sem tók tvö ár í vinnslu með aðstoð sérfræðinga um sólarorku og fjarskiptafræði. En það er líka hugsanlegt að þessi nýja byggingargerð sé raunhæf og eigi rétt á sér á íslandi. Það hlýtur að vera spurning um viðhorf manna, næmi þeirra og skynjun á um- hverfinu. Oft á það við í sambandi mannanna sín á milli að annar aðilinn sé andlega sterkari en hinn. Svo virðist vera um samband mannsins við íslenska náttúru, hún hefur yfirráðin. Arkitektar og aðrir þeir sem byggja umhverfið hljóta að verða að reyna að vinna með henni og nýta kosti hennar og eiginleika, eins og birtuna. það gerir Ljósameðferðarmiðstöð 63,3° N svo sérstaka. Hún tekur efnivið bæði frá landinu sjálfu og frá áhrifum sólarinnar, í stað þess að beygja sig fyrir mætti íslenskra náttúruafla. Hún horfir upp á við til þess að mæta andlegum þörfum manneskjunnar. ■ Light Treatment Centre , 63.3° N Thesis of Pablo Sáiz Sánchez from the School of Architecture in Madrid. Is this a new type of bath building? Baths are part of the lifestyle of lcelanders, whether they use geot- hermal water from the earth in nat- ural surroundings or „hot pots” in the public swimming pools. It is a fact that the water helps people to relax, remove stress from the shoul- ders and recharge the body. Spas do not have to be showpieces of capricious fashion with all sorts of equipment for water parties. They can trace their origin to the basic needs of the human being - to wash and relax in the water. The contact with water is a kind of religious activity, quiet and silent. At the same time, a spiritual is built up from the reflection of light in the water, the light flooding through the steamy air and the sound of the waves. Spiritual relaxation is a result of the therapeutic bath. This is the crux of the matter, warm baths are primarily thought of for the body. It is assumed that the qualities of the water will have posi- tive physical effect and through this effect, result in a balanced mental state. Treatment for being down or depressed, ill-health which is most apparent in the middle of winter, is difficult. The most common solution for many people is to take a plane straight to a warm sunny beach. Perhaps the solution is not so far off. After having spoken to lcelanders and fallen in love with the country, Pablo Saiz Sánchez (e- mail:psaizOO@wanadoo.es) felt a new type of spa was needed. From this idea, he developed his thesis from the School of Architecture in Madrid, which dealt with how lighting plays an substantial role in the spa’s driving away of winter depression. The healing power of light Located by the lake at Ingólfshöfði, the Light Treatment Centre 63,3° N, by Skeiðarársandur, south of Skaftafell, was Pablo's thesis in 1999 at the School of Architecture in Madrid. The project was born during a study visit to lceland from the Bartlett School of Architecture in 1995. At that time, Pablo was one 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.