AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Síða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Síða 66
Þorvaldur S. Þorvaldsson, borgararkitekt By g g i ng arl i stastef n a fyrir Reykjavíkurborg í starfslýsingu um starf borgar- arkitekts stendur meðal annars: „Borgararkitekt vinnur að stefnu- mótun sem lýtur að yfirbragði og útliti hins manngerða umhverfis í borginni, s.s. gatna, götugagna, torga, grænna svæða, útsýnis, lýsingar, götumyndar o.fl. sem hefur afgerandi áhrif á heildarsvip og fagurfræði borgarinnar”. í Ijósi þessa var kallaður saman starfs- hópur undir stjórn borgararkitekts í haust til að undirbúa þessa stefnu- mörkun. í starfshópnum eru: Þorvaldur S. Þorvaldsson borgar- arkitekt, formaður, Anna Margrét Guðjónsdóttir, skrifstofu menningar- mála, ritari, Guðmundur Pálmi Kristinsson, fasteignastofu, Hjörleifur Stefánsson, Arkitektafélagi íslands, Ólöf Örvarsdóttir, skip- ulagsfulltrúa, Pétur H. Ármannsson, Listasafni Reykjavíkur, Pjetur Stefánsson, Bandalagi íslenskra listamanna, Dagný Helga- dóttir, fasteignastofu, Dennis Jóhannesson, Arkitektafélagi íslands, Ágústa Kristófersdóttir, Lístasafni Reykjavíkur. Ýmis gögn hafa verið dregin fram um stefnumörkun frá Norður- löndum, Skotlandi og ýmis innlend gögn eins og frumkvöðlaverk undir stjórn Árna Ólafssonar frá Akureyri, gögn frá Málþingi um menningar- stefnu í byggingarlist sem haldið var í Norræna húsinu í nóvember 2001 o.fl. Einnig hefur verið dregið fram að stefnumörkun varðandi byggingarlist er að finna í aðal- skipulagi borgarinnar, deili- skipulagssamþykktum, þróunar- áætlun miðborgarinnar og ekki minnst í hverfakortunum. Það er því ýmislegt efni til sem vinna þarf út. Á fyrstu fundum hópsins var farið í hugarflug um spurningarnar: Hvers vegna byggingarlistastefna, hver eru sérkenni Reykjavíkur og hver er sérstaða Reykjavíkur? Unnin hefur verið samantekt úr því sem fram kom á þessum fundum sem hér fer á eftir: Brekkustígur Brekku - path. 64

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.