AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 66

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.03.2003, Blaðsíða 66
Þorvaldur S. Þorvaldsson, borgararkitekt By g g i ng arl i stastef n a fyrir Reykjavíkurborg í starfslýsingu um starf borgar- arkitekts stendur meðal annars: „Borgararkitekt vinnur að stefnu- mótun sem lýtur að yfirbragði og útliti hins manngerða umhverfis í borginni, s.s. gatna, götugagna, torga, grænna svæða, útsýnis, lýsingar, götumyndar o.fl. sem hefur afgerandi áhrif á heildarsvip og fagurfræði borgarinnar”. í Ijósi þessa var kallaður saman starfs- hópur undir stjórn borgararkitekts í haust til að undirbúa þessa stefnu- mörkun. í starfshópnum eru: Þorvaldur S. Þorvaldsson borgar- arkitekt, formaður, Anna Margrét Guðjónsdóttir, skrifstofu menningar- mála, ritari, Guðmundur Pálmi Kristinsson, fasteignastofu, Hjörleifur Stefánsson, Arkitektafélagi íslands, Ólöf Örvarsdóttir, skip- ulagsfulltrúa, Pétur H. Ármannsson, Listasafni Reykjavíkur, Pjetur Stefánsson, Bandalagi íslenskra listamanna, Dagný Helga- dóttir, fasteignastofu, Dennis Jóhannesson, Arkitektafélagi íslands, Ágústa Kristófersdóttir, Lístasafni Reykjavíkur. Ýmis gögn hafa verið dregin fram um stefnumörkun frá Norður- löndum, Skotlandi og ýmis innlend gögn eins og frumkvöðlaverk undir stjórn Árna Ólafssonar frá Akureyri, gögn frá Málþingi um menningar- stefnu í byggingarlist sem haldið var í Norræna húsinu í nóvember 2001 o.fl. Einnig hefur verið dregið fram að stefnumörkun varðandi byggingarlist er að finna í aðal- skipulagi borgarinnar, deili- skipulagssamþykktum, þróunar- áætlun miðborgarinnar og ekki minnst í hverfakortunum. Það er því ýmislegt efni til sem vinna þarf út. Á fyrstu fundum hópsins var farið í hugarflug um spurningarnar: Hvers vegna byggingarlistastefna, hver eru sérkenni Reykjavíkur og hver er sérstaða Reykjavíkur? Unnin hefur verið samantekt úr því sem fram kom á þessum fundum sem hér fer á eftir: Brekkustígur Brekku - path. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.