Harmonikublaðið - 15.05.2020, Blaðsíða 20

Harmonikublaðið - 15.05.2020, Blaðsíða 20
STRÁKARNIR Á BORGINNI Bubbi Morthens Tango J = 100 nit Bm F# F#7 Bm LV. F# Bubbi Morthens Bm j #tt4 r~ r -f—*— . r 1 v J=N ; í- L —. 2= 6 Ftt Bm j** Qrmrr'^r Pir pt pifrrrr É 32 Bm Q . * B7 *=m Em Ftt rmf f Bm P 17 Ftt Bm Em Bm Ftt Bm £ 23 Em Bm F» ö Ftt7 Bm ^ F*» Bm 29 Bm Ftt P ■! ££ Bm E T 35 Bm B7 Em I £ £ i Ftt , . Bm ‘’f-- ^ft É - . » m Ftt Bm Em m » £ 3=2 £ 44 Bm Ftt Bm Em Bm Ftt "íQ^ir^rrir trir.g m p 50 Bm Bm Ftt 0 0 Bm Bm rnU É Strákarnir á Borginni hneyksla engan með förðuð bros þó þeir kyssast og daðri, labba um með sitt bleika gos, sitt frosna bros í myrkrinu hvítur farði. Ég er vel upplýstur, veit allt um hommana, hef lesið bækur, séð kvikmyndir Það er í lagi með strákana, þeir bera syndirnar í þjóðfélagi sem hatar þá. Sonur minn er enginn hommi, hann er fullkominn eins og ég Þó hann máli sig um helgar. Þú veist hvernig tískan er. Strákarnir á Borginni hittast öll laugardagskvöld á barnum inn í Gylltasal. Því veröldin er köld á tölvuöld þeir labba um með hlýtt fas. Dyraverðir hata þá, hóta að skera undan, steikja og flá. Samt brosa strákarnir og laga á sér hárið. Því sumir eru drottningar og aðrir eru prinsessur. Sonur minn er enginn hommi, hann er fullkominn eins og ég Þó hann máli sig um helgar. Þú veist hvernig tískan er. 20

x

Harmonikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Harmonikublaðið
https://timarit.is/publication/1088

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.