Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 23

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 23
Kaeridida eru menn að djamma? HemMa er eitt fjölmennasta og besta rekna félag Menntaskólans á Akureyri. HemMa var stofnað nú í haust í þeim tilgangi að breyta heiminum, lækna krabbamein, alnæmi, sóríasis, lesblindu og helgarbundið samviskubit... - þannig teljum við þetta vera framlag okkar til þess að gera heiminn að betri stað, lol. Í stjórn HemMa er fólk úr ólíkum þjóðfélagshópum. Vigfús og Björn: Formenn og forsprakkar skemmtanabyltingar Menntaskólans á Akureyri. Hermann: Andlegur leiðtogi, lýðræðisherra og leprikón. Sven: Eini lesblindi ritari HemMa til þessa. Þorsteinn: YfirSveppur og tengiliður við Björn Jörund. Þar kemur inn að við erum það félag í skólanum sem er með hæst hlutfall lesblindra í stjórn eða 40 prósent. Einnig á HemMa stjórnin fleiri börn heldur en næstum allur menntaskólinn samtals. HemMa er núna búið að standa í strangri fjáröflun og stendur á fjárhagslega sterkum grunni sem nýttur verður sem gleðibanki undir komandi fjör og fleriler. HemMa mun standa fyrir nýjum baráttusöngvum fyrir Menntaskólann eins og ræræ-laginu og öskursöngnum. Vinsamlegast skráið ykkur. Hasta la victoria! HemMa. HEMMA Sjoppan: „Ein stjarna fyrir nýtt samlokugrill. Mínus fyrir að hafa alltof fáar pizzur, aldrei neinar pepperónísnittur og lítið gos.“ Huginn: Hálf * fyrir hvern stjórnarmeðlim, ein* fyrir að enginn hefur ennþá verið rekinn úr skólanum og ein* fyrir fötin sem Snorri var í á ár- shátíðinni SviMA: Fyrir gott myndband KvikMA: Fyrir hverja mynd sem hefur verið sýnd PríMA: S-T-O-M-P. Ha? HebbMA: Fyrir að koma með Hebba Flugstjóri Munins: Fyrir hverja fjöl sem brotnaði í skjólveggnum GlíMA: Bíddu er það ennþá til? MyMA: Þið tókuð fkn sófann okkar og voru með dólg út af því. Svo þurfti Muninsmeðlim til að græja árshátíðina. P.s. hvar er hlaupahjólið hans Fúsa? Mötuneytið: Ein fyrir jólahlaðborðið og og önnur fyrir Gunnu LMA: Ein fyrir að halda áheyrnarprufur, ein fyrir 2. sætið í Leiktu betur og ein fyrir Axel Inga Árnason Söngsalir: Fyrir rokksöngsal Tryggvi og Þorlákur: Hvor fyrir að hafa tekið beer bongið á Rhodos Hlynur í afgreiðslunni: Fyrir að vera krútt og næstum alltaf til staðar 3. bekkjarráð: Ein fyrir að fylla Iðavelli af klósettpappír og önnur fyrir að rífa niður virkið ÍMA: Fyrir að halda bæði bandý- og fótboltamót HemMA: Fyrir að vera svona klikkað svalir gaurar FálMA: Fyrir alla hjálpina og fyrir að halda námskeið GraMA: Fyrir að halda Photoshop námskeið Kórinn: Bítlasyrpan var of löng og bara ekkert spes Axel Ingi Árnason: Fyrir að spila Star Wars lagið á meðan 4. bekkingar gengu inn á árshátíðina 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 Stjörnugjöf haustannar 2008
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.