Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 60

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 60
Að vera í ritstjórn er eins og að borða risastóra og geggjað góða köku. Fyrst er hún frábærlega góð og bragðið spennandi. Hún heldur svo áfram að vera frábær en þú byrjar að verða saddur. Þú heldur áfram að borða af því að þú getur ekki hætt, þú verður að klára hana. Undir lokin ertu alveg að springa en klárar hana samt. Eftir þetta ofát þarf svo að koma öllum þessum úrgangi út. Þá bombar maður á dolluna og losar það sem niður fór og líður eins og maður ha verið að skíta gervihnetti. Þessi tilnning er ekki alls kostar ólík því að gefa út blað líkt og Munin. Þetta byrjar sem spennandi og skemmtilegt verkefni en svo byrjar það að taka frá þér tíma sem þú hafðir ætlað nota í það sem sumir kalla að eiga sér líf. Að lokum er maður hættur að sofa, borða og svo hættir maður að skilja hvað er að gerast í kringum sig. Þeir sem upplifa þann pirring, það stress og þær löngu nætur sem fara í að gera blað eins og Munin eru eaust sammála um að sú tilnning sem fylgir því að koma út slíku blaði sé sambærileg því að skíta gervihnetti. Nú munu eaust einhverjir hugsa með sér að þetta hljómi eins og hinstu orð ritstjórnarinnar og að hún sé búin að leggja árar í bát. Því fer víðsarri. Að loknu jólafríi og taumlausri gleði í prófatíð hefst djammið að nýju og Muninn mun rísa áður en skólinn er liðinn. Eins og fönix úr ösku djammviskubita og löngu týndra sjálfsvirðinga mun hann stíga í átt til skýjanna. Í kjölfarið mun hann dreifa boðskap úr félagslí Menntaskólans á Akureyri. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Við vonum að þið borðið yr ykkur og í framhaldi af því skítið gervihnöttum. Bestu kveðjur, Ritstjórn Munins P.s: Það væri gaman ef eiri væru til í að hjálpa okkur við gerð næsta blaðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.