Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 54

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 54
Margir hafa eflaust velt fyrir sér hvaða hópur manna, sem kemur saman á heimavistinni í kringum undarlegan bolta og heldur svo út á gras fyrir ofan Lystigarðinn, er nákvæmlega að gera. Þetta eru meðlimir í hinu virta Fríma félagi. Þótt hugmyndin hafi sprottið í prófatíð vorannar 2008 var félagið sjálft stofnað haustið 2008 af Hugin „Power Ranger” Ragnarssyni og Sigmari Erni „Cannon Ball” Hilmarssyni. Eftir góðar viðtökur nemenda og miklar skráningar í félagið gerðu þeir félagar sér grein fyrir því að þeir réðu ekki við þetta verðuga verkefni einir og fengu því til liðs við sig Frey “Bonebraker” Guðnason. Starfsemi félagsins felst í því að breiða út boðskap listformsins amerísks fótbolta og tengja saman unnendur þáttanna Friday Nigth Lights, en sá liður starfsins hefur ekki litið dagsins ljós vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Amerískur fótbolti gengur út á að koma egglaga bolta 91 metra áfram og yfir endalínu andstæðingsins. Inni á vellinum eru 11 leikmenn og færa má boltann með köstum eða hlaupum. Á næstu önn er markmið félagsins að reyna að fá einhvern skóla á Norðurlandi til að spila vináttuleik við og jafnvel, ef virðulegri stjórn ÍMA líst vel á þá hugmynd, að halda bekkjamót þar sem verðlaunin verða Huginsskálin. Hvað varðar Friday Night Lights hluta félagsins er ætlunin að sýna síðar myndina sem var byggð á metsölubókinni og sem þættirnir eru byggðir á. Huginn Ragnarsson Geturu nefnt nafn einhvers úr rauða hernum? Já, Heiðdís. Hvenær fórstu síðast í kirkju? Þarsíðasta sunnudag. Hvað er fáránlegasta slúður sem þú hefur heyrt um þig (sem var ekki satt)? Að ég hafi verið barin af gettó stelpu í Breiðholtinu. Út af skurði, en það gerðist í handboltaleik Ertu með einhverja fóbíu? Fyrir stafsetningarvillum. Hvaða kennari klæðir sig best? Heiðdís Halla. Uppáhalds lag á söngsal? Skólasöngurinn. Hefur þú stolið einhverju? Já, nammi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.