Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 49

Muninn - 01.08.2008, Blaðsíða 49
49 Ertu með leynivopn til að tæla/laða hitt kynið að? Nei, eða bara brosið. Hvað stendur í síðasta sms-i sem þú fékkst? ,,Hringja eða senda sms?” Hefur þú kysst VMA- ing? Já. Hefur þú farið á árshátíð VMA? Já. Trefill eða gel? Trefill. Hvaða kennari klæðir sig best? Hildur Hauks. Uppáhalds lag á söngsal? Hey Jude. Ertu með einhverja fóbíu? Já, skordýr. Gettu betur drottningin Svala Lind Birnudóttir (4AB) hefur fengið tvo nýja drengi í lið með sér í ár, þá Einar Bessa Gestsson (2U) og Gunnar Kristjánsson (3Y). Keppnin hefst af fullum krafti eftir áramót og fer fyrsta útvarpsviðureign liðsins okkar fram þann 14. janúar í beinni útsendingu á Rás 2. Hvert er ykkar sérsvið innan liðsins? E: Íþróttir, innlend landafræði, jarðfræði og tónlist. G: Erlend landafræði og stjórnmál. S: Bókmenntir, trúarbrögð, saga og klassísk tónlist. Hver er mesta nördið í liðinu? S: Örugglega ég. (Engin mótmæli heyrðust) Nú er Svala sú eina í liðinu sem áður hefur tekið þátt í Gettu betur. Hvernig tók hún á móti ykkur, strákar? G: Bara mjög vel, ég tók allavega ekki eftir neinum leiðindum. Hvaða Gettu betur lið er lélegast? S: Ég myndi segja lið iðnskólanna fyrir sunnan og svo lið VMA síðustu árin. Eru hommar í Verzló? Öll: Já. Takið þið lýsi? S: Já. E & G: Nei. (Einmitt það sem blaðamönnum datt í hug) Ef þið mættuð velja einn hlut til að taka með ykkur á eyðieyju, hvað yrði það? G: Andalampa. S: Vasahníf. E: Bát. Hvaða sjónvarpspersóna mynduð þið helst vilja vera? S: Blair Waldorf. E: Barney Stinson. G: Gregory House. 1000 kallinn Hjarta-Matseðill Grillsteiktur hamborgari með osti og sósu, frönskum kartöflum, sósu og fersku salati Grillsteikt kjúklingaspjót BBQ með steiktum grænmetishrísgrjónum, salati og hvítlaukssósu Pasta með kjúkling grænmeti og ostasósu, ásamt hvítlauksbrauði og salati Mínútusteik með sveppasósu, bakaðri kartöflu og salati 1.000 kr.-Bautinn Allir réttir á 1.000 kr.- 7. janúar - 15. mars www.bautinn.is - bautinn@bautinn.is - S:462-1818
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.