Ský - 01.04.2003, Síða 9

Ský - 01.04.2003, Síða 9
bíó mokkar fólk skart tónlist bækur tíska börn matun box '! Sf|f| I f ' f*"5 W á . riV'-M - 9 1 Hún er hörundsbjört, með svart hár og tindrandi augu. Ester ThalTa Casey lítur út eins og keltnesk kvenhetja, enda er hún írsk í föðurættina. Leiklistin er hinsvegar rík í íslenskri nóðurættinni. Amma var engin önnur en Bríet Héðinsdóttir °g móðursystir er Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ester Thalía sleikir sólina úti á kaffihúsi með ískaldan límonaði- hjór. Hún var að útskrifast úr leiklistarskólanum og sumarið °g öll framtíðin er framundan. „Veturinn er ennþá óráðinn, en ®g er að fara að leika í Grís í sumar. Það er óneitanlega Þægileg tilhugsun að geta farið beint að vinna eftir skólann. fg verð þar í tveimur hlutverkum, sem kennarinn, fröken Lynn, og Patsy, óþolandi kiappstýran.” Þau liggja vel fyrir henni þar sem hún er fyrrverandi söngkona hljómsveitar- ir|nar Bang Gang. „Þrátt fyrir að leiklistin sé fyrsta ástin mtn, þá er ég ekki búin að gefa poppstjörnudraumana alveg upp ú bátinn. Ég er með tvö lög á nýju Bang Gang-plötunni sem er að koma út í Frakklandi og svo geng ég með þá hugmynd í maganum að gera eigin plötu. Með gömlum djass- og dæg- urlögum,” segir Ester. Thalta er fallegt og óvenjulegt nafn. Hvaðan kemur það? „Mamma og pabbi voru hippar og skírðu mig í höfuðið á kvikmyndapersónu. Annars er nafnið upp- runaiega grískt og var nafnið á leiklistargyðjunni. Þetta er í rauninni hrikalegt nafn að standa undir, því Ester þýðir stjarna," segir hún og hlær dátt. En hvernig er að vera barna- barn Bríetar Héðinsdóttur? „Amma er náttúrlega fyrirmyndin mín. En það tók mig langan tíma að viðurkenna fyrir sjálfri mér og öðrum að ég vildi verða leikkona. Ætli þettta hafi ekki verið hræðslan við að vera of hégómleg.” Hvað um draumahlutverk? „Öll hlutverk eru draumahlutverk. Manni þykir svo vænt um hlutverkið sitt í hvert skipti. í rauninni er það erfiðasti hlutinn af því að vera leikkona, að festast ekki of mikið bæði í hlutverkinu og í þeim litla heimi sem við lifum í á meðan æfingum stendur. Að skilja vinnuna frá hinu venju- lega llfi." AMB Ljósmynd: PflLL STEFÁNSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.