Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 18

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 18
Tengsl ... í HJARTASTAÐ Nú er engin ásteeöa til þess aö þreifa árangurslaust ofan í tösku á meðan síminn hringir út. Nýi Xe//'ör/-síminn er full- komin sönnun þess að þetta ómissandi samskiptatæki okkar getur veriö svo fallegt aö það er hægt aö bera það um hálsinn. GSM sími er jafnmikið tískufyrirbrigði og töskur, sólgleraugu og skartgripir. Sem er heppilegt því Xe//óri-síminn er einmitt hannaður sérstaklega til þess að sýna hann. Xelibri (borið fram ex elebri) er hugarfóstur S/'emens-fyrirtækisins og út- koman er sérlega skemmtileg. Stílhrein, naumhyggjuleg hönn- un í fjórum gerðum sem heita einfaldlega númer 1, 2, 3 og 4. Númer 3, sem er framúrstefnulegur og dropalaga, er léttasti simi sem nokkurn tíma hefur verið framleiddur og vegur aðeins 55 grömm. Hann er sérlega einfaldur í notkun - ekkert GPRS, MMS eða WAP. Enda er það líka útlitið sem skiptir máli hér og enginn annar en Ðavid La Chapelle sem tók meðfylgjandi myndir fyrir auglýsingaherferðina. amb Xeiibri-símamir koma á markað hér í haust en þeir sem geta ekki beðið geta pantað sér eintak á netinu: www.xelibri.com.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.