Ský - 01.04.2003, Síða 65

Ský - 01.04.2003, Síða 65
63 BYGGKAFU [ hOnnunarsýning í MÍLANO 1 Achille Castiglioni fæddist í Mílanó árið 1918. Hann útskrifaðist sem arkitekt árið 1944 og vann náið með eldri bróður sínum Pier Giacomo að alls- konar tilraunakenndum verkefnum allt til dauða Pier Giacomos undir lok 7. áratugarins. Þeir hafa unnið til óteljandi verðlauna og heiðursnafnbóta og verk þeirra eru í eigu hönnunarsafna út um allan heim. Achille dó síðla árs 2002. Þegar Achille var spurður fyrir rétt um tíu árum síðan hvernig mað- ur verði góður hönnuður svaraði hann eitthvað á þessa leið: „Ef þú ert ekki forvitinn skaltu strax hætta. Ef þú hefur ekki áhuga á öðrum, hvað þeir gera og hvernig þeir gera það þá er hönnun ekki þinn vettvangur. Góð hönnun verður ekki til vegna ásetníngs þíns um að setja mark þitt á hlutina held- ur vegna þrárinnar til að skapa samskipti, jafnvel þótt þau séu lítil, við óþekkta persónu sem mun koma til með að nota hlutinn sem þú hannaðir. Reyndu að skilja að rannsóknarferlið er kjarninn og hluturinn sem er framleiddur er einungis kafli, and- artak en ekki endanleg niðurstaða." Fly me to the moon (upplýst blaðra fyllt með helíumgasi) HONNUÐUR: Kazuhíro Yamanaka Take a line for walk 1 HÖNNUBUR: Alfredo Háberli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.